Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 59
mikið að sér kveða í sveitarmálum, en mun þó hafa verið nokkuð ákveðinn í afstöðu sinni til manna og málefna, sem varð orsök þess, að þeir voru stundum á öndverðum meiði hann og Magnús Magnússon hreppsstjóri á Hrófbergi. Flugu á milli þeirra kvið- lingar, sem gáfu ótvírætt til kynna þann meiningamun. Ekki var mikið félagslíf í sveitinni á fyrsta tug aldrarinnar. Það má segja, að hver hýrðist í sínu homi og að ekki væri farið bæja á milli nema brýnt erindi væri. Þó fóm menn jafnan til tíða- söngs og kom þá fyrir að yngra fólkið fór að lokinni messugjörð heim að Kirkjubóli og brá þar á leik í lítilli stofu. Man ég, að þar var svo lágt undir loft, að þeir, sem náðu vaxtarmáli meira en í meðallagi máttu gæta höfuðs síns fyrir loftbitunum. Fimmtán ára gamall fór ég í verið vestur til ísafjarðar. Ragn- heiður systir mín var komin þangað og hafði leigt sér herbergi. Til hennar fór ég. Hún réði mig hjá Ama Jónssyni, kaupmanni, þeim hinum sama, sem átti báta þá, sem kallaðir vom „Áma- pungar“, skyldi ég vinna þar við saltfisk. Eg var stór eftir aldri og þar sem ég þurfti ekki að 'leggja fram neitt aldursvottorð, munu þeir hafa álitið mig eldri en ég var — og mér því borgað 25 aura tímakaup eins og öðrum fullvinnandi eða fullaldra mönnum. En svo komust einhverjir að hinu sanna um aldur minn og þá átti að lækka kaupið ofan í átján aura. Þessum málalokum vildi ég ekki una og strauk úr vistinni. Fór ég þá út til Bolungavíkur og réði mig þar í skiprúm á fjögra manna fari hjá manni þeim, er Eggert Pálsson hét. Ég var að vísu hálfgerður óvaningur, en hafði þó verið eina vertáð með Kristjáni heitnum Þórðarsyni á Osi. Hann reri þá frá Grímsey á Steingrímsfirði. Ég kunni fremur vel vemnni í Bolungavík, en brimlending var þar hættusöm, einkum fyrir stærri báta, sem þungir voru í svifum. Ég man eftir einu atviki. Það mim hafa verið á sumardaginn fyrsta. Þá fóra margir á sjó. Nokkrir bátar voru þó í landi og lágu þeir við festar frammi á víkinni. Síðla dags, um það leyti sem bátar þeir er rem fóm að leita lands, hvessti og brimaði jafnframt. Tveir fyrstu bátamir náðu þó landi en brotnuðu báðir nokkuð. Sá þriðji sökk, og héldum við, sem 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.