Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 68

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 68
 orðin ekkja og er komin sem vinnukona að Blámýrum á Snæ- fjallaströnd. Guðrún ræðst þá sem vinnukona að Múla í Isafirði og frá Múla fer hún í Æðey. Þau Guðrún og Guðmon felldu hugi saman og flutti Guð- mon heitmey sína með sér norður á Strandir og réðust þau sem vinnuhjú hjá Lofti ríka á Eyjum í Kaldrananeshreppi. I September 1893 gifta sig tvenn hjón í Kaldrananeskirkju, þau Guðrún og Guðmon, þá vinnuhjú hjá Lofti ríka á Eyj- um og Guðjón Sigurðsson síðar bóndi í Sunndal og Ingi- björg Þórólfsdóttir. Þá er Guðmon orðinn formaður á fjög- urra manna fari er Loftur ríki átti og var það eigi svo lítil upphefð fyir ungan mann, að reyndur og ráðsettur fjárafla- maður skyldi trúa honum fyrir bát og útvegi, en Guðmon reyndist strax bráðheppinn aflamaður, veðurglöggur og góð- ur stjórnari, en það þóttu beztir kostir á formanni. Frá Eyj- um fara þau Guðmon og Guðrún í húsmensku að Gautshamri. Árið 1897 eru þau komin í húsmennsku að Kaldrananesi. Það ár flytur að Kaldrananesi Ölafur Gunnlaugsson, er verið hafði bóndi á Bassastöðum. Guðmon ræðst þá sem formaður á bát sem ölafur átti og hét báturinn „Áfram“. Á Kald- rananesi voru þau Guðmon og Guðrún í átta ár, en árið 1905 byrja þau búskap á Brúará í Kaldrananeshreppi og búa þar í eitt ár, en flytja þá að Kolbeinsvík í Árneshreppi. Þá eru öll börnin fædd, nema yngsta dóttirin Ingunn, sem er fædd í Kolbeinsvík. Þá er Guðmon búinn að taka móður sína til sín og var orðið allþungt heimili hjá honum fram að færa. Þau Guðmon og Guðrún eignuðust 6 börn, Guðmundur fæddur á Eyjum, dó 16 ára gamall úr barnaveiki. Árni fædd- ur á Gautshamri. Árni kvæntistHöllu Júlíusdóttur og bjó um tíma í Kolbeinsvík, og síðar á Hafnarhólmi, flutti til Skaga- strandar og drukknaði af bát þaðan í nóv. 1948. Anna, átti Árna Ingvarsson. Árni var sjómaður, þau reistu sér hús í landi Hafnarhólms og höfðu smá grasnyt og nokkr- ar skepnur, en fluttu svo til Akraness og hafa búið þar síðan. Ingi, bjó í Kolbeinsvík frá 1923 til 1928, flutti þá að Drangsnesi og reisti þar býlið Fiskines og stundaði jöfnum 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.