Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 70

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 70
hann, gekk illa að fá efni til smíðarinnar og var það reytt saman hér og þar. Síðar var nafni bátsins breytt og hann nefndur „Farsæll“ og bendir margt til þess, að aflasæld Guðmons hafi átt aðalþátt í nafnbreytingunni. Eftir að Guðmon flutti að Kolbeinsvík, stundaði hann alltaf sjósókn með búskapnum og varð það oft drjúgt í búi. Guð- mon og Guðrún bjuggu í Kolbeinsvík til ársins 1922, þá hættu þau búskap og voru fyrst hjá Inga syni sínum í Kol- beinsvík og fluttu með honum að Fiskinesi við Steingríms- fjörð. Eftir að Guðmon flutti á Fiskines, fékk hann sér lítinn árabát og réri einn á honum um margra ára skeið og fiskaði oftast vel og það svo vel, að fáir eða engir höfðu hásetahluti til jafns við það, er hann fékk á sinn litla bát. Guðmon var meðalmaður á vöxt, glaðvær og skemmtilegur, hann var þekktur af meinlegum tilsvörum og var þá sama hverjir í hlut áttu. Guðmon var ágætur söngmaður og hefur það gengið í arf til barna hans og barnabarna. Hann var forsöngvari í Kald- rananeskirkju meðan hann var á Kaldrananesi og forsöngv- ari í Árneskirkju hjá séra Böðvari Eyjólfssyni eftir að hann flutti að Kolbeinsvík. I kaup fékk hann fyrir ferðina, frá Kolbeinsvík í Árnes, tvær krónur í hvert sinn. öldruð kona af Snæfjallaströnd sagði frá því, að eitt sinn voru við kirkju í Unaðsdal Guðmon, Guðmundur Torfason frá Drangsnesi og fleiri Steingrímsfirðingar, er sungu við messugerðina og var lengi í minnum kirkjugesta hvað kirkju- söngurinn var þróttmikill og fallegur í það sinn. Síðustu árin voru þau Guðmon og Guðrún í skjóli önnu dóttur sinnar og Árna tengdasonar síns á Hafnarhólmi og þar dó Guðmon 4. júní 1946, en Guðrún kona hans dó 5. september sama ár 79 ára að aldri. Guðrún kona Guðmons var myndarleg kona og ávann sér hlýhug og vináttu allra er kynntust henni. Þegar hún var á Kaldrananesi bjó þar Ingibjörg Einarsdóttir frænka Guð- 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.