Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 77

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 77
en þar heldur félagið oftast skemmtanir sínar. Var hús- fyllir, eins og oftast á fyrstu skemmtun hvers starfsárs. Og þótti takast vel. Jólatrésskemmtun var haldin fyrir börnin milli jóla og nýárs á sama stað og var hún með venjulegu sniði, og skemmtu börn og fullorðnir sér hið bezta. Eftir áramót eða nánar í febrúar var haldið spilakvöld í Tjarnarbúð og dansað fram eftir nóttu af miklu fjöri. Árshátíðin var haldin 20. marz að Hótel Borg, og komust því miður ekki allir að sem óskuðu. Þar var mikið til skemmt- unar svo sem ræða, gamanmál, söngur og dans fyrir, utan að neytt var Ijúffengra rétta á milli. Og að lokum var vorfagnaður í Domus Medica með ágætri þátttöku. Samsæti fyrir eldri Strandamenn var haldið í maímánuði. Þá hittust ungir og eldri Strandamenn og druk'ku kaffi, sem Strandakonur báru fram og sáu um, og var fólkinu einnig skemmt með myndasýningu o. fl. I byrjun júlí var haldið af stað í ferðalag og var farið norður Kjöl. Um 60 manns tóku þátt í ferðinni sem var í alla staði vel heppnuð. Starfsárið 1971—1972 Hófst með skemmtikvöldi í nóvember og síðan var jóla- trésskemmtun milli jóla og nýárs. Tókust þessar skemmtanir báðar hið bezta. En venjuleg tala á þessum skemmtunum er frá 140—180 manns. Nýbreytni í starfi félagsins var þorrablót, sem haldið var í Domus Medica í janúar. Voru það Strandakonur innan fé- lagsins, sem sáu að öllu leyti um þessa skemmtun, þ.e.a.s. þær framreiddu matinn sem var þorramatur. Þessi skemmtun þótti takast sérlega vel. Vakti það athygli, að allir miðar seldust upp á 10 mínútum eða um 200 miðar, þannig að ekki komust nærri allir að, sem höfðu hug á, og þótti okkur það leitt, en stærra var húsið ekki. Og því fór sem fór. Árshátíð var síðan haldin í marz að Hótel Borg, sem var 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.