Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 92

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 92
(Brot úr endurminningum Þuríðar Guðmundsdóttur, frá Bæ, Selströnd, Strandasýslu.) Skarað í glæður Það mun vera svo, þegar aldur færist yfir oss, mannfólkið, að á einverustundum leitar fram í hugann það, sem löngu er liðið, jafn- vel frá bernskudögum. Eg hef rifjað upp nokkrar minningar, um hjón, er bjuggu í Bæ á Selströnd, frá 1886 til 1914. Þau eru Guðbjörg Torfadóttir, alþingismanns frá Kleifum, og Eymundur Guðbrandsson frá Syðri-Brekkum á Langanesi. Hann kemur það- an ásamt systur sinni, Svanborgu, og vistast þau hjá Torfa alþing- ismanni, að Kleifum. Þau giftast bæði mjög fljótlega. Hún Þor- steini Guðbrandssyni, er þá bjó á Bjamamesi, en síðar á Kaldrana- nesi, kirkjuhaldara þar, og velmetnum sómamanni. Svanborg mun í engu hafa gert hlut hans minni. Hún var stjómsöm og mikil bú- kona, og auk þess stórglæsileg kona. Eymundur giftist Guðbjörgu, dóttur Torfa á Kleifum. Hún var áður gift séra Guðmundi í Gufu- dal, en þau slitu samvistum. Þau hjón búa á hálfum Bæ, þegar ég man fyrst eftir mér. Síðar var ég þar við nám, tveggja mánaða tíma. Þá var þar farkennari, Jón Strandféld. Þá var ég tólf ára. Það er einkanlega tvennt, er ég minnist frá vem minni þar. Það var hvað Guðbjörg tók okkur börnunum vel. Við vomm tíðir gestir í svefnhúsi þeirra hjóna. Þar las hún fyrir okkur sögur. Sátum við þá á gólfinu, og svo var hljótt, að minnsta hreyfing hefði verið hávaði. Það var ekki hægt annað en hlusta, þegar Guðbjörg las. Þar fór allt saman, kliðmýkt raddar, réttar áherzlur og fallegur framburður. Það var eins og hún segði söguna, en læsi ekki. Hún var greind, sjálfmenntuð kona, og las mikið. Hún var vel heppnuð ljósmóðir, en ekki að sama skapi mikil búkona. Þegar ég man fyrst eftir, höfðu þau afbragðs ráðskonu, Guðrúnu að nafni, og 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.