Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 108

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 108
byrja með. Þau snerust mest um það, að gefa fólkinu kost á að koma saman og stofna til gleðifunda. Athvarf fékk félagið í Skátaheimilinu við Snorrabraut, var þar oft glatt á hjalla og þröngt setinn bekkur. Jafnt ungir sem gamlir lögðu þangað leið sína og hygg ég, að öllum hafi fundist þeir eiga erindi nokkurt. Þannig leið tíminn. Fyrstu sex árin var Þorsteinn Matthíasson formaður, en þá tók við Skeggi Samúelsson og gegndi starfinu í tvö ár. Eftir hann kom svo Sigurbjöm Guðjónsson, trésmiða- meistari, og þegar hann lét af starfi Ingi Karl Jóhannesson. En nú um nokkur ár hefur Haraldur Guðmundsson frá Kollsá verið formaður. Árið 1967 hóf félagið útgáfu ársrits, sem það nefndi Stranda- póstinn og hefur það komið út sem næst reglulega síðan. Ekki var vel spáð fyrir þessari starfsemi í fyrstu en fljótlega kom í ljós, að margir Strandamenn, bæði heima og heiman, tóku þessu vel, og er nú fullvíst, að útgáfan getur fullkomlega staðist, ef vel er á haldið. Eins og fyrr er sagt, var athvarf félagsins fyrstu árin í Skáta- heimilinu, en síðar vom árshátíðir haldnar upp í Hlégarði í Mos- fellssveit um nokkur ár. Þar var oft þröng á þingi, en allri gleði stillt við hóf, og má segja, að það gildi fyrir allar skemmtanir, sem haldnar hafa verið á vegum átthagafélagsins fram til þessa tíma. Nú síðustu árin hafa félagsfundir og skemmtikvöld verið í Domus Medica, en árshátíðin á Hótel Borg. Eitt merkasta atriði í starfssögu átthagafélagsins á síðari ámm er það, að veturinn 1958 var stofnaður blandaður kór -— Átt- hagakór — undir stjóm Jóns Péturs Jónssonar frá Drangsnesi. Hinn aldni sönghyggjumaður steig þama stórt og þýðingarmikið skref í starfsemi félagsins, enda sýnt sig að hafa verið vinsæll og vel metinn þáttur, hvort sem hann er notaður sem ívaf eða uppi- staða í skemmtanalífinu. Jón hefur nú látið af stjóm kórsins og við tekið Magnús Jóns- son frá Kollafjarðamesi. Fyi’ir nokkrum ámm var Byggðasafn Húnvetninga og Stranda- manna opnað að Reykjum í Hrútafirði. Meðan unnið var að 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.