Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 118

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 118
kennileiti sjáanleg, vörður á kafi í snjó og hríðarmugga og nátt- myrkur byrgðu sýn til næstu hnjúka og hæða, ófærðin var svo mikil, að hvergi var grynnra en í hné og oft í mitt læri, svo ferðin gekk seint. Fór nú svo, að við vissum ekki svo öruggt væri hvar við vorum stödd á fjallinu, vissum bara að við héldum í norður- átt. Alltaf var sama hríðarmuggan og mátti heita að ekki sæi faðmslengd frá sér, en Guð gaf að ekki hvessti, því þá hefði orðið iðulaus stórhríð og öllum ófarr. Þegar klukkan var nálægt því 5 mn morguninn, var ég að gefast upp og hafði orð á því við Einar, en hann svaraði að nú væri farið að halla norður af, niður í Bjam- arfjörð, en hvar við kæmum niður værí ekki hægt að segja með vissu. Eftir að við höfðum kafað ófærðina nokkra stund, þóttist ég sjá Ijós langt út í sortanum framundan okkur og bað Einar að stefna á ljósið, en þar sem ljósið hvarf í sortann annað veifið, en*á báðar hliðar við okkur vom klettar og hjallar, þá þurfti að gæta ýtrustu varfæmi, að lenda ekki fram af einhverri hjallabrún- inni. Einari gekk því illa að koma auga á ljósið, þar sem hafa varð gætur á hverju fótmáli okkar. Hríðarmuggan hélzt óbreytt og við hjökkuðum svona áfram niður hjallana. Við fómm nú að sjá ljósið af og til og reyndist það vera á bænum Hvammi í Bjam- arfirði. Er við komum þangað, var þar (yrir maður sá er átti að fylgja mér síðari hluta leiðarinnar og þess vegna vissi húsmóðirin í Hvammi, sem þá var Ragnheiður Benjamínsdóttir, að við Einar vomm á leið yfir fjallið og setti ljós í glugga er snéri að fjallinu og var það ljósinu að þakka að við komum rétta leið að bænum. Blessuð Ragnheiður var með heitt kaffi, að hressa okkur á. Ekki man ég hvort ég settist, en stutt var staðið við, klukkan var á sjötta tímanum og við fómm strax af stað afur. Einar á fjallið, en ég og fylgdarmaðurinn norður, en nú kom annað óþægilegt fyrir mig, blessað heita kaffið hennar Ragnheiðar minnar losaði um mjólkina í brjóstunum, enda langt síðan þau höfðu verið losuð og nú flæddi mjólkin út undir hendur og fannst mér þetta mjög ónotalegt. Áfram var haldið, sama ófærðin hélzt niður Bjamarfjörð og út með firðinum, þegar við komum út þar sem heitir Háakleif, var ég að hugsa um að kasta mér niður og sofna, ég var orðin svo 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.