Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 28

Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 28
í maí, þá Guðmundur Arngrímsson á Eyri og því næst Friðrik Söebeck, beykir í Reykjarfirði.Þarna voru horfnir af sjónarsvið- inu sóknarpresturinn og þrír bændur, auk margra annara, ungra og gamalla. Tvær konur, Hallfríður sem fyrr um getur og Guðlaug Jónsdóttir á Munaðarnesi. Það var því víða skarð fyrir skildi og erflðleikar framundan, sem þó greiddist úr vonum fremur. Oft var jarðað tvennt í einu þetta vor og sumar. Eftir að Magnús Pétursson læknir gjörðist alþingismaður Strandamanna, gengdu ýmsir læknar störfum fyrir hann, meðan hann sat á alþingi. Voru það allt hinir bestu menn, en á einn þeirra vil ég minnast sérstaklega, og er það Kristmund- ur Guðjónsson, sem síðar varð læknir í Árneshreppi og sat á Kúvíkum. Átti hann því eftir að verða hreppsbúum að góðu kunnur, bæði sem læknir og sem einn þeirra skemmtilegustu gesta, sem að garði bar. Kristmundur lést á besta aldri og var að honum mikil eftirsjá. Þá vil ég segja frá þeim mönnum, sem oftast voru fylgdar- menn læknanna í heiðaferðum á þessu tímabili, en þeir voru Guðmundur Guðmundsson yngri í Bæ, Guðmundur Árnason síðar bóndi í Naustvík, Sæmundur Guðmundsson frá Byrgis- vík, Kristmundur Guðmundsson (faðir Steins Steinarr), sem um skeið átti heima í Árneshreppi, Jóhann Hjálmarsson á Gjögri og síðast en ekki sístur Jón Samsonarson, sem var fóthvatur og duglegur ferðamaður og fús til að fara læknisferð- ir er með þurfti. Eg nefni ekki hér, er Samson Jónsson lá úti á Trékyllisheiði í desember 1908. Frá því er sagt í „Hrakningar og Heiðavegir,“ 4. bindi. Sömuleiðis er Þórarinn Söebeck fór við tíunda mann með móður sína Karólínu Söebeck fársjúka yfir heiði frostaveturinn 1918 í skammdeginu og lá úti á brúninni fyrir ofan Bólstað. Þó að svona útilegur ættu sér ekki oft stað svo vitað sé um, þá komust þó margir í hann krappann og skildi oft lítið á milli feigs og ófeigs. Sæmundur Guðmundsson, sem fyrr um getur, lá eitt sinn úti á brúninni á Svartagili. Það var veturinn 1915. Var það rakkanum Trygg, sem með honum var, að þakka að hann fór ekki fram af gilbarminum, en eins og þeir vita, sem 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.