Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 64

Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 64
er þar áttu leið um. Á tímabili átti Anna bát, „skektu“, sem svo er kallað. Á henni réri hún til fiskjar, og þá aðallega með handfæri. Með lóðir réri hún lítið en þó mun það hafa komið fyrir. Fékk hún þá einhvern ungling með sér. Fisk var þá oft að fá á innanverðum Steingrímsfirði, en hann hvarf af þeim slóðum með stækkun fiskiskipaflotans og meiri tækni í gerð veiðarfæra. Þetta varð Onnu því enginn auður í búi, en mun þó með öðru hafa stuðlað að því að hún gat byggt sér íbúðarhúsið. Anna vann lengst af hjá verzlun R.P. Riis og þá einkum á meðan hann (Riis) átti verzlunina og Jón Finnsson var þar verzlunarstjóri. Eftir að verzlunin var seld og nýjir menn tóku þar við, vann hún þar minna. Enda var þá vinnutilhögun og vinnuþörf all mikið breytt frá því sem áður var. Af þeim ástæðum var minna um hina almennu vinnu sem áður var aðaluppistaðan í störfum fólksins. En allt um það, Anna vann meira og minna hjá þessari verslun eða þá forstjórum hennar, uns hún var seld Kaupfélaginu og lögð niður sem sjálfstæð verslun. Það eru nú liðin nær 70 ár frá því er ég man Önnu fyrst. Öll mín kynni af henni voru aðeins á einn veg. Flún var mannkostakona, sem í engu vildi rangt gera. Hún var hjartahlý, trygglynd og hjálpsöm,áreiðanlegaoft umfram getu. Mér finnst nú, því lengra sem líður, að hún hafi hugsað meira um aðra en sjálfa sig. Hennar gleði og nautn var að greiða fyrir öðrum og þá einkum þeim er lítils máttu sín í lífsbarátt- unni. Hún var ein af fáum sem hugsaði lítið um að „alheimta daglaun að kveldi“. Peninga lét hún sig litlu varða, aðeins að hún ætti til næsta máls. Hún hélt lífsgleði sinni að mestu æfina út, en þó voru henni nokkur síðustu árin erfið. Þá varð hún að dvelja á sjúkrahúsi og þannig mun fara fyrir okkur flestum, sem náum svo háum aldri. Anna var rúmlega i meðallagi há, beinvaxin og grannholda alla æfi. Hún var neyslugrönn bæði hvað fæði og fatnað snerti og allur óþarfi var henni hégómi. Sem af framanrituðu má ráða, þá safnaði Anna ekki veraldlegum auði um ævina. Það var ekki hægt hjá vinnandi fólki á þeim tíma. Ég er líka fullviss um það, að þó svo hefði verið, hefði hún látið aðra 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.