Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 76
Þá þakkaði Jóhannes Elenborgu fyrir vísuna og sagði. Oft á lífsins ljúfu vöku léttur hugur víða fer, ef þú kveður eina stöku aftur skal ég launa þér. Varð nú ekki meira af vísnagerð að sinni, kórinn söng lystilega og áheyrendur hrifust með og blönduðu geði við söngfólkið. Þegar komið var inn að botni Hvalfjarðar tók einhver eftir því, að rútubíll fylgdi fast eftir og var hvert sæti í honum skipað lögreglumönnum og meðal þeirra væru tvær konur. Einhver þóttist sjá börn í bílnum, en aðrir töldu það útilokað, af ástæðum sem ekki þyrftu skýringa við. Þeir sem léttlyndastir voru, héldu því fram, að lögreglan væri send okkur til fylgdar vestur, eins og værum við þjóðhöfðingjar og töldu það að vonum eðlilegt og sjálfsagt. Þá varð þessi til. Hér er ekkert hugar víl horfinn sérhver brestur. Af löggu fengum fullan bíl til fylgdar okkur vestur. Aðrir, sem voru raunsærri, töldu að þessir lögreglumenn væru á leið í Vatnsfjörð eins og við og ættu að halda þar uppi lögum og reglu. Sérstaklega var sú skoðun rökstudd með því, hvað allir lögreglumennirnir voru stórir og kraftalegir, sem myndi stafa af því, að á móti Vestfirðingum, ef til óspekta kæmi, þýddi ekki að senda nema jötuneflda menn. Ein konan í bílnum var sármóðguð og taldi, að ekki þyrfti að senda kvenlögreglu á samkomur Vestfirðinga, því vestfirskar konur væru aldrei með óspektir á almanna færi, það væri langt fyrir neðan virðingu þeirra. Þa varð þessi vísa til. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.