Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 105

Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 105
sáu þau eitthvað kvikt í vök við klappirnar. Þegar þau fóru að athuga þetta nánar, sáu þau að það var lifandi höfrungur innikróaður í ísnum. Jón var sendur heim eftir reipi, þau komu kaðalbragði á höfrunginn og drógu hann i land, hann var aflífaður og dreginn heim. Þetta var mikið búsílag, og ákaflega góður matur. Nokkrum dögum seinna náðu þau í annan höfrung. A vorin var oft ekki til annað matarkyns en nytin úr kúnum og svolítil mjölvara. Það sem verður mér minnisstæðast, er þegar barnaveikin gekk og systkini mín dóu úr henni. Það kom maður vestan frá Isafjarðardjúpi og gisti á Bassastöðum og Sandnesi. Barnaveik- in kom upp á þessum bæjum og á Sandnesi dóu fjögur börn, sem fóru öll í sömu gröf. Systkini mín sem dóu voru frá fjögurra til átta ára. Það var hörmulegt að sjá þau veikjast og deyja síðan hvert af öðru, ástandið á heimilinu var ömurlegt. Enginn læknir var þá í héraðinu og ekki hægt að ná í lækni fyrr en suður í Reykhólasveit. Þá var læknir búsettur í Miðhúsum er Oddur hét. Þangað þurfti að fara eftir lyíjun- um, það var gert eftir að börnin fóru að deyja, en þá voru hin orðin það mikið veik, að þau þoldu ekki lyfín. Barnaveikin lýsti sér þannig, að börnin fengi hita og voru með þrengsli í hálsinum, það var eins og veikin kæfði þau, það var átakanlegt að sjá. Ég man að ég sá eitt barnið taka inn lyfið og kasta upp að því loknu, það kom skán upp úr barninu, eins og skafið hefði verið innan úr hálsinum. Þetta var víst uppsölulyf. Eins og áður kom fram, þurftum við börnin að vinna um leið og við gátum eitthvað gert og urðum að vinna eins og við höfðum þrek til. Þetta var ekkert einsdæmi, flest börn urðu að hjálpa til um leið og þau gátu eitthvað gert. I öllum þessum barnaljölda á Bassastöðum var samkomulagið ákaflega gott. Otrúlega gott finnst mér nú, er ég lít til baka, enda vorum við undir ströngum aga og komumst ekki upp með neitt það sem foreldrunum mislíkaði. Ég fór lítið að heiman, en var lánuð tvisvar í kaupavinnu. I annað skiptið var ég lánuð að Hrófá og var þar mánaðartíma hjá blindum manni er Stefán hét. Mér fannst leiðinlegt að fara, sjálfsagt vegna þess að ég var krakki og var að fara að 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.