Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 53

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 53
haust-, vetrar- og vorvertíðum, frá haustleitum (réttum) til jóla á Gjögri við Reykjarfjörð, og svo við Isafjarðardjúp frá áramótum til páska, og á vorvertíð frá páskum, venjulega þar til ellefu vikur af sumri, eða laugardag í tólftu viku sumars, sem þá voru venjuleg vertíðarlok við ísafjarðardjúp. Var það háttur margra manna við Steingrímsfjörð á þeim árum að haga verkum þann- ig, að bændur kvenfólk og unglingar héldu heimilin, en fulltíða menn, ef til voru, fóru til vers. Mátti þá oft sjá mannaferð um Staðardal, er menn fóru til vers við Isafjarðardjúp, og sótt var að þangað úr allri Strandasýslu, að minnsta kosti norður að Selá, og á vorvertíð að nokkru leyti norðan Hrútafjarðar, einnig úr Mið- firði og af Vatnsnesi. Á árunum 1880—1886 reri Ari haustvertíðir á Gjögri norður á báti frá Hrófbergi. Var á honum formaður Stefán Stefánsson frá Hrófbergi og um tveggja ára skeið á Grænanesi. Var hann venjulega nefndur yngsti Stefán. Röskur maður svo af bar og fullhugi hinn mesti. Vorið 1887 var hann sjómaður á dekkbát frá ísafirði er fórst með allri áhöfn, að því að talið er. Síðar kom þó á það kvis nokkurt að lífs mundi Stefán hafa komist af, j)ví að nokkrum árum síðar hitti Benedikt Jónatansson, þekktur maður í þessu héraði, mann á ísafirði, sem hann ekki þekkti, er tók hann tali og spurði margs héðan, sérstaklega frá Hrófbergi. Var maður sá á skipi með Hollendingum, og er minnst varði var til hans kallað og nefndur Steffens. Fór hann þá strax, en inn komst sú trú eftir á hjá Benedikt, að maður þessi mundi hafa verið Stefán frá Hrófbergi sá er talinn var dauður. Árið 1889, og að minnsta kosti til vorsins 1894, er Ari vinnu- maður á Hrófbergi tijá Magnúsi hreppstjóra Magnússyni. Var hann á þeim árum formaður á báti fyrir Magnús, er orti þá um hann þessa vísu. Ari Magnúss arfi fær oft að gagni róður, kaðlavagni á vastir slær, vel tilsagna góður. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.