Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 121

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 121
„Víst hef ég gert það, kona“. Hún gellur við: „O, það tel ég ekki — einu sinni með bláreiptaglsendanum.“ Af börnum Guðmundar var Jón (f. 1842, d. 16. okt. 1915) mönnum i minni sveit hugstæðastur. Á honum þótti sannast, þótt vanddæmt sé jafnan um slíkt, að sitt hvað er gæfa og gervileiki. Má þetta til sanns vegar færa, ef átt er við það, sem venja er að nefna veraldargengi. En mér finnst æviferill hans bera framar öllu því ótvírætt vitni, hve blásnauðum manni með þunga ómegð var torvelt, þrátt fyrir mikið líkamlegt og andlegt atgervi, að rétta hag sinn á þessum tíma í harðbýlasta hluta landsins. Jón var í hærra meðallagi, vel vaxinn, bar sig vel og þótti hið mesta glæsimenni. Allt lék i höndum hans, hverjum manni var hann verklagnari og afburða sjómaður. Hann var hvers manns hugljúfi, skapléttur á ytra borði, skemmtinn í við- ræðum. Hann var góðum vitsmunum gæddur, ákaflega bók- hneigður, síleitandi fróðleiks og las allt, nýtt og gamalt, sem hann náði í. Um hann myndi nú sagt, að hann hefði lent á „rangri hillu í iífinu“. Hann átti ávallt þess einan kost að búa á örreitiskotum og niðurníddum og var því jafnan mjög fátækur. All-lengi bjó hann að Bjarnarnesi i Grunnavíkurhreppi, kvænt- ist ekkju með sex börn, Kristjönu Vagnsdóttur frá Dynjanda. Þau áttu ekki börn saman, skildu eftir margra ára sambúð, og munu þá börn hennar hafa verið komin upp eða orðin sjálf- bjarga. Seinna kvæntist Jón Sigrúnu (d. 1946, 72 ára) Guðmundsdóttur Sæmundssonar Björnssonar Hjálmarssonar prests i Tröllatungu Þorsteinssonar. Sigrún var vel gefin dugn- aðarkona og var hjónaband þeirra Jóns hið bezta. Eignuðust þau 9 börn og komust 5 þeirra upp. Þau hjón áttu sífellt i fátæktar- basli. Þau bjuggu nokkur ár í Drápuhlið í Helgafellssveit, kostalausri jörð. Voru öll hús fallin eða komin að falli, þegar Jón kom þangað og varð hann að byggja allt upp að nýju. Síðan fluttist hann vestur aftur, var 1—2 ár í Skálavik, en fór þaðan að Hrafnsfjarðareyri, mjög lélegri jörð. Bjó Jón þar til dauðadags. Hann er grafinn i Furufirði. Kona hans fluttist til Isafjarðar og lifði mann sinn mörg ár. Leið henni vel á ísafirði. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.