Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 102

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 102
Ragnheiður Jónsdótlir frá Broddadalsá: Sagnir af Gísla í Hlíð Gísli hét maður, Gunnlaugsson, Guðbrandssonar, Hjálmars- sonar prests í Tröllatungu, hann bjó um nokkurt skeið að Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu. Eg sá Gísla og kynntist honum á efri árum hans. Hann dvaldi stundum við smíðar og lagfæringar á heimili foreldra minna, því hann var laginn við smíðar þótt aldrei lærði hann neitt, það tilheyrði ekki þeim tíma. En allt varð að smíða og gera við á heimilunum svo sem kýrmeisa, orf, hrífur og klyfbera, svo þurftu konurnar stundum að fá hjálp i búrinu, ef sláturílátin fóru að leka, þá þurfti að smíða gjarðir, einnig pottahlemma og margt fleira, þetta smíðaði Gísli allt. Einu sinni smíðaði hann rúm þannig gert, að draga mátti það sundur og saman eftir þörfum. Eitt sinn þegar hann var að smíða rúmið kom móðir mín til hans að kalla á hann að borða, þá segir hann og ber sig mjög aumlega. „Eg hef enga matarlyst, mér hefur orðið á, ég er búinn að eyðileggja rúmið“, og sýnir henni um leið einhver smá mistök, sem ég man nú ekki hvað var, en hún benti honum á hvernig mætti lagfæra svo ekki bæri á því, þá létti honum nokkuð og sagði: „Eg ætla ekki að borða, en ef þú átt eitthvað á könnunni skal ég þiggja það“. Þegar rúmið var búið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.