Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 63
hafði tvo háseta, er báðir voru unglingar, annar þeirra var Sveinn Guðmundsson frá Byrgisvík. Eg man að pabbi þótti sækja fast sjóinn með unglinga á litlum bát, en hann hélt út þessa vorvertíð til lokadags. Eitt sinn var faðir minn formaður á góðum vélbát, sem hét „Fönix“, eign Jóhanns Bjarnasonar. Torfi stjúpsonur pabba var vélamaður hjá honum og auk þeirra var unglingspiltur, sem ég man ekki nafn á. Einn dag er þeir voru í róðri úti á ísafjarðardjúpi, bilaði vélin. Veðri var svo háttað, þennan dag, að um morguninn var sæmi- legt veður, en mikið frost, en þegar kom fram á daginn rauk hann á með ofsaveður. Torfi var niðri í vélarrúmi að reyna að gera við vélarbilunina. Er hann hafði fengist við það nokkra stund, tekur hann eftir því að báturinn er farinn að velta óvenju mikið og láta illa í sjó. fór þá upp og sá að enginn var við stýrið og strákurinn fram í lúkar. Af Ara er það að segja, að brotsjór reið yfir bátinn og skolaði honum útbyrðis, en á síðasta augnabliki náði hann taki á freðnum borðstokknum og hélt þar þegar Torfi kom upp. Þeim Torfa og piltinum tókst að ná honum innbyrðis aftur. Eftirá var það talin mikil karlmennska hjá pabba að geta haldið sér í freðinn borðstokkinn í vonskuveðri, þar til honum var bjargað. Pabbi tók það til ráða að hleypa til Súgandafjarðar. Þar var þeim vel tekið og biðu þeir þar færis að komast heim. En svo mikla tognun fékk pabbi við að hanga á borðstokknum, að hann bólgnaði mikið og lá rúmfastur nokkrar vikur, en náði sér að lokum. Sumardaginn fyrsta árið 1913 gekk í afspyrnurok með miklum sjógangi. Veður var allgott um nóttina, svo allir bátar úr Bol- ungarvík voru á sjó. Pabbi var háseti hjá Bárði Jónssyni á bát sem hét „Máfurinn“. Guðbjartur mágur minn var þar véla- maður. Eftir að veðrið var nýskollið á, bilaði vélin í bátnum, og voru þeir þá staddir langt úti í Djúpi. Allir skáru á línurnar og héldu til lands. Lengi vel sinnti enginn eða tók eftir neyðar- merkjum Máfsins. Einn af þeim síðustu, er héldu til lands, var Bárður Bárðarson á bát sínum „Dúfunni“. Hann tók Máfinn í 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.