Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 99

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 99
tíma hafa verið skráð reglulega og geymd, ætti að.vera auðvelt að ganga úr skugga um hvort það er misminni eða ekki. Þeirri rannsókn hef ég þó ekki komið við nú um sinn, og skiptir enda ekki meginmáli með tilliti til framanritaðrar frásagnar. 5.2.76 í framhaldi af frásögn Jóhanns Hjaltasonar hér á undan má geta þess, að einn af góðkunningjum Tómasar víðförla var maður að nafni Sigurður Bjarnason. Um Sigurð segir Guðbjörg frá Broddanesi meðal annars á þessa leið. Hann var hinn mesti efnismaður og vel að sér til munns og handa, eftir því sem þá tíðkaðist. Hann var góður smiður eins og faðir hans og mjög laginn við alla vinnu. Var sem honum léki allt í hendi. Skrift hans var óvenju falleg. Sigurður var myndar- maður í sjón, stór vexti og gervilegur á velli.-Yfirleitt var hann hæfileikamaður. Tal hans var oft gáfulegt og unun á að hlýða, einkum ef hann var örlítið kenndur, annars var innri maðurinn hjúpaður og dulinn. En stundum voru orð hans blönduð meinlegri hæðni og kulda, en sjaldan kom það fram við þá, sem voru minni máttar eða áttu fáa að. A hvaða vettvangi sem var, mundi hann hafa sómt sér vel, þó var eins og hann ætti hvergi heima. En í garð sumra yfirmanna sveitarinnar var hann stundum napur, einkum þegar hann tók að sér óbeðinn að vera málsvari fátæklinganna. Hann var vel ritfær og penninn var það vopn, sem hann beitti í viðureigninni við aðra. Hann mátti vel með það fara. Aðallega kom þetta í ljós, þegar skipti fóru fram á útlenda gjafafénu hér í hreppnum fyrir mörgum árum.----------Sigurði þótti ekki vera réttilega skipt, þess vegna greip hann til pennans. Annars var það sjaldgæft að hann ætti í deilum við aðra, hann var fáskipt- inn maður og hversdagsgæfur.---------Svo samdi hann ritgerð, sem hann nefndi ,,Samtal á Heiðarbæ“, og birti hana í Norðan- fara. Samtalið var á milli tveggja manna, sem báðir þóttust vera kunnugir hér í sveitinni. Efnið í samtalinu gekk allt út á skiptin á gjafafénu.--------Hæðnin sama og áður.-----------Nú mætti 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.