Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 108

Strandapósturinn - 01.06.1976, Blaðsíða 108
Knstín Ragna Árnadóttir: Sjóferð Að morgni hins 30. janúar 1941 var allgott veður, svo flestir bátar reru þennan morgun. Afli var yfirleitt góður um þær mundir og fiskverð gott. Mun það hafa átt nokkurn þátt í því hversu fast menn sóttu sjóinn, þó hávetur væri og allra veðra von. Annars voru sjóróðrar stundaðir yfirleitt mjög fast og oft af meira kappi en forsjá, er stafaði af því hve lífsbaráttan var hörð og aldrei mátti sleppa tækifæri til að draga björg í bú. Ég átti þá heima í Árneshreppi á Ströndum, en þar hagar svo víða til út til nesja, að vel sér til skipaferða og heiman frá mér sást mjög vel til allra báta, er sóttu róðra út á Húnaflóann vestan- verðan. Einnig sást mjög vel til veðurs og komu því veðrabreyt- ingar ekki að óvörum þeim er þar bjuggu. Þennan vetur reru tveir elstu bræður mínir úr Kaldbaksvík nokkurn tíma. Pabbi gat einhverra hluta vegna ekki farið að heiman og fékk því annan mann í sinn stað. Gekk svo fram um hríð að ekkert bar til tíðinda. Um morguninn áðurnefndan dag 30. janúar, þegar risið var úr rekkju, sáum við marga báta á leið út flóann til miða, en svæði það er bátarnir sóttu á, var frá Byrgisvíkurpolli og allt út í Miðflóadýpi. Þennan morgun var logn en kominn mikill hafsjór, svo allir boðar voru farnir að brjóta. Við yngri systkinin spurðum pabba hvort hann héldi, að bræður okkar hefðu róið um morguninn, en hann taldi ekki líkur til þess, því að norðan áhlaupsveður væri i aðsigi, og sagðist hann ekki skilja þá sjómenn, er ekki sneru nú þegar við og leituðu lands áður en veðrið skylli á. Mamma hafði 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.