Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 46

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 46
ur alls fagnaðar ef svo má um konu segja. Kristrún Jónsdóttir var ættuð héðan úr Hrútafirði. Hún réðst sem unglingur til Höllu og Kristjáns á Prestbakka og skildu þær Halla og Rúna aldrei eftir það meðan báðar lifðu. I endurminningum sínum segir Pétur Sigfússon svo um þær stöllur: „Tvær ríkja þær saman sem ein heild í meðvitund samtíðar- fólksins hér um slóðir, og tvær saman munu þær lifa lengi sem ein óaðskiljanleg heild í hugum fjölmargra, jafnvel þótt önnur eða báðar hverfi af yfirborði jarðar, svo nátengd og samslungin eru þessi tvö nöfn: Rúna og Halla eða Halla og Rúna um allan Hrútafjörð og víðar“. Síðasti fasti íbúi í Riishúsi var einmitt Kristrún (Rúna) Jónsdóttir, hún bjó þar langa hríð eftir að Halla lést, flutti úr húsinu árið 1965. Eftir að fastri búsetu lauk má segja að húsið hafi drabbast niður. Um nokkurra ára skeið starfrækti Helgi Hannesson smið- ur trésmíðaverkstæði í hluta hússins, annars staðar safnaðist upp drasl og aðrir einskis nýtir hlutir. Fyrir nokkrum árum fór af stað umræða um að varðveita og endurbyggja þetta merkilega hús. Til tals kom að flytja það á byggðasafnið á Reykjum, en frá því var horfið og ákveðið að gera húsið upp á sarna stað. Um það verkefni hefur verið stofnaður starfshópur undir forustu Sverris Björnssonar bónda á Brautar- holti í Staðarhreppi. Endurbyggingin nýtur styrkja frá Húsfrið- unarsjóði, einnig hafa Byggðastofnun, Bæjarhreppur, Staðar- hreppur og Sparisjóður Hrútfirðinga auk Kaupfélagsins, sem er hinn formlegi eigandi, lagt fram fé til framkvæmdanna. Þorgeir Jónsson arkitekt var fenginn til að vinna teikningar og áætlun um endurbyggingu og hafa yfirumsjón með framkvæmdum. Arið 1994 var hafist handa og suðurgaflinn endurnýjaður. Við það var notaður rekaviður af Ströndum. Aðalsmiður við uppbygginguna er Bragi Skúlason írá Ljótunnarstöðum nú búsettur á Sauðár- króki, en hann hefur mikla reynslu af endurgerð gamalla húsa. Sumarið 1996 var svo gert við þakið og hefur húsið þegar fengið annan svip og auðséð að það kemur til með að verða hin besta staðarprýði. Víst er að endurbyggingin mun taka einhver ár 44 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.