Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 103

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 103
var tilnefnt og vildi Guðni alls ekki greiða mismuninn. Og út af þessum aurum þráttuðu þeir allt til kvölds. Hvorugur vildi láta sig að því er sagt var. Hvor hafði að lokum sitt fram fylgir ekki sögunni. Fimmeyringurinn var að vísu meira virði þá en hann er nú og því hefur þeim ekki verið sama hvoru megin hryggjar hann lá en lítil upphæð var hann nú samt og langt í frá stælunnar virði. Þeir áttu báðir bara svo erfitt með að láta af sínu. „Rétt skal vera rétt“, heyrðist gamli maðurinn tauta um leið og Guðni gekk út úr höndluninni heim á leið. En ekki varð þessi deila gömlu mönnun- um að vinslitum. Þeir voru alla tíð hinir mestu mátar og höfðu ánægju af því að ræðast við um hin ólíklegustu málefni, báðir fróðir um flest það er þeir leiddu í tal er fundum þeirra bar saman. Sjöunda maí Í923 gerði aftaka norðan áhlaup um alla Vestfirði og leituðu fiskiskip þá vars hvar sem það var að finna. Fimm þessara skipa náðu með naumindum inn á s.k. Hafnarlag í Horn- vík og rak fjögur þeirra á land er mest gekk á, bólfærin héldu þeim ekki. Eitt þessara skipa brotnaði í spón um leið og það nam við land, tvö komust óskemmd upp í sandfjöruna sem þarna er og sátu þar föst uns þau voru dregin á flot eftir óveðrið, en fjórða skipið rak svo að landi mun austar á sandinum og utan við hafnarsvæðið, veltist þar urn í lengri tíma áður en mannbjörg tókst og af því fórst einn maður, sá fyrsti er reyndi að fara með línu í land. Skip þetta hét Róbert og brotnaði hann niður þarna í sandinum. Það tók hann mörg ár að hverfa með öllu, svo miklu öflugri hefur hann verið en hinn sem hrundi sarnan urn leið og hann nam við sandfjöruna. Hin skipin hétu Björninn, Kristjana og Sigurfari og sá síðastnefndi hefur ekki átt mikið eftir þegar þetta skeði. Það hefur verið rnikil reynsla fyrir heimamenn að þurfa að horfa á skipin hrekjast þarna úti fyrir og geta ekkert aðhafst þeim til bjargar fyrr en brimið bar þau að landi, en þá var mönnunum líka hjúkrað eftir föngurn, fluttir heirn til bæjar, klæddir í þurr föt og þeir sem verst voru á sig komnir háttaðir ofan í rúm. Betúel og börn hans hafa staðið í ströngu þann daginn og ekki mun sá gamli hafa látið sitt eftír liggja þó tekinn væri að eldast. Það mun hafa orðið þröngt í bæjarhúsunum þegar 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.