Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 109
Ung stúlka frá Horni var fanggæsla hjá þeim bræðrum þetta vor og eitt sinn er rætt var um refaveiðar sagði hún meira í gamni en alvöru: „Hvenær skyldi maður eiga eftir að skreyta sig með tófuskinni“? Sölvi svaraði að bragði: „Eg skal heita á þig að takist mér að veiða fimm refí næáta vetur skal ég gefa þér eitt skinnið“. Það var rnjög sjaldgæft að mönnum tækist að veiða svo marga refí árlega og þessu áheiti var því tekið eins og hverri annarri gaman- semi. En viti menn, veturinn eftir tókst Sölva að fella sjö tófur, fjórar hvítar og þrjár mórauðar, og eins og flestum var kunnugt voru skinnin af þeim mórauðu helmingi verðmeiri en hvert hinna. Vorið eftir kom Sölvi yfir að Horni og afhenti fanggæslunni sinni fyrrverandi, ekki bara eitt af skinnunum heldur það lang- fallegasta. Stúlkan varð yfir sig hissa. En svona var Sölvi. Allt sem liann sagði eða lofaði stóð eins og stafur á bók og það skipti engu þótt hann stórtapaði á viðskiptunum. Nú segja menn að heiðar- leikinn borgi sig ekki, það séu aðeins hinir bláeygðu sem trúi á hann, refshátturinn og undanbrögðin séu einu ráðin til þess að komast áfram í þessurn harða heimi. En Sölvi var uppalinn við annan hugsanagang og þess bæði galt hann og naut á sínum lífsferli. Sölvi var frábær sigmaður og stundaði það á hverju vori meðan hann átti heima á Ströndum. Vorið sem ég var hjá þeim bræðrum var ég líka með þeim við bjargsigin, á brún sem kallað var, og aldrei hafði Sölvi orð á því að mér væri ekki treystandi til að vinna þau verk sem hann þurfti að fela mér að leysa af hendi, þótt sumir aðrir teldu mig of mikinn galgopa til þess að hægt væri að trúa mér fyrir þeim. Okkur féll alltaf vel. Eg held að hann hafí séð örla á vissri ábyrgðarfilfinningu hjá mér þótt ég hefði annars tilhneig- ingu til þess að sleppa fram af mér beislinu stöku sinnum. Við vorum ekki alltaf sammála, höfðum m.a. ólíkar skoðanir á þjóðfé- lagsmálum, en aldrei urðu þær stælur okkur að vinslitum. Sölvi var einn eða tvo vetur við barnakennslu á Horni, sinnti því starfi af sinni meðfæddu alúð, þótti vænt um börnin — nemendur sína - og reyndi að fá þau til að gera það sem þau framast gátu. Hann kenndi þeirn m.a. marga sálma og lét þau syngja þá á hverjum morgni áður en kennsla hófst til þess að þeir yrðu þeim 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.