Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 149

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 149
Þessa sögu kann ég ekki lengri. Hún er sett saman úr þeinr slitrum sem ég heyrði sagðar í Ófeigsfirði, einkum af Jóni Arn- grímssyni í Ófeigsfirði. Jón var alinn upp á Dröngum og var þetta því vel kunnugt. Eg var þá svo ungur að ég hafði ekki vit á að spyrja nánar út í þetta. Eins heyrði ég Jóhannes Magnússon, son Magnúsar þess sem þarna var í ferð, segja frá þessu. En það var sama, ég hirti ekki um að spyrja frekar eða gefa því gaum hvað sérstakt þetta atvik var og hversu mjótt hér var milli lífs og dauða. Og eigi verður ófeigum í hel komið. Oft eru kröggur í vetrarferð- um, en hér tókst gæfulegar til um leikslok en allar aðstæður gáfu tilefni til. Magnús sá sem hér um ræðir var lítill maður vexti og ekki að sjá burðarmikill, en hann var ótrúlega seigur og þolgóður. Það sann- ar sú saga sem Sigmundur Guðmundsson á Melum skráði (í „Heima er best“) um það þegar þeir feðgar, Magnús ogJóhannes, fóru í fiskiróður og sáu eitthvert ferlíki á sjónum langt undan austur á Flóa. Fóru þeir að forvitnast um hvað þetta væri. Það reyndist vera dauð hrefna uppblásin. Þeim þótti blóðugt að reyna ekki að koma henni til lands, svo þeir festu bönd í hana og tóku til að róa fyrir henni upp í Drangavík. Báðir voru þeir feðgar krafta- smáir, en seiglan ódrepandi. Um Jón Pétursson er það að segja að hann var mjög bráð- þroska. Þótti hann mikill fyrir sér á unglingsárum sínum og lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna, enda alinn upp eins og aðrir á þeirri tíð í aðdáun á afreksverkunr forfeðranna. Því var hvíslað að fyrrnefnt skipsstrand á Dröngum hefði dreg- ið þann dilk á eftir sér að upp úr því hefðu þeir Drangamenn, einkum Jón, fengið draug til fylgdar úr skipshöfninni. Var draugur sá nefndur Stígvélabrokkur. Atti hann að vera í stígvéli með trébotni á öðrum fæti en berfættur á hinum. Göngulag hans var því sérkennilegt. Þóttust ýmsir heyra það á undan komu Jóns og sumra ættmenna hans. En Jón Pétursson er sá maður sem í minni vitund var víkingurinn með barnshjartað. Hann var stór í gerðum ef honum þótti það við eiga, en mjög hjartahlýr, greiðvik- inn og góðsamur við alla sem minna nráttu sín. Mátti ekkert aumt sjá eins og það var orðað. Jón var vel greindur og sérlega orð- 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.