Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 158

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 158
lengst og best þekktu hann sögðu þá oft að nú væri hann að tukta einhvern náunga sem hann átti að hafa lent í útistöðum við á sínum yngri árum. Eg spurði aldrei neitt nánar út í þá viðureign, en hafi þau verið jafn þung og þau sem þarna voru gefin, öfunda ég ekki aumingja manninn. Gummi notaði orðið neftóbak þegar hér var komið sögu, átti fallegar silfurbúnar tóbaksdósir og handlék þær annað slagið. Stundum lagði hann frá sér smíðatólin, sneri baki við hefilbekkn- um, teygði rólega úr sér, tók upp dósirnar og ýtti þeim eins og til næsta manns, hvort sem sá var nærstaddur eða ekki og tautaði: „Þetta gengur ekki, nú er ég að fá letikast“. Þannig stóð hann um stund, og beið þess, að því er virtist, að einhver fengi sér korn í nefið honum til samlætis. Þetta varð til þess að ég fór stundum að lykta af tóbakinu hans yrði ég áhorfandi að þessari formföstu athöfn. Ekki vorum við alltaf sammála karlarnir þarna í slippnum og stundum flugu hnútur um borð, sér í lagi ef stjórnmál bar á góma. Vildi þá oft hitna heldur betur í kolunum. Við Gummi voru ekki aldeilis sammál á þeim vettvangi og stældum því æði oft ef tími vannst til. En aldrei varð það til þess að spilla vináttu okkar, við vorum samir eftir sem áður. Það var svo freistandi að vera ekki sammála. Elins vegar vildu ýmsir aðrir leggja þarna orð í belg og létu þá stundum stór og þung orð falla. Fór það stundum misjafn- lega vel í minn mann. Og eitt sinn þegar mér fannst úrskeiðis ganga og kallaði maður nú ekki allt ömmu síma, varð þessi vísa til: Hœtta skaltn að hóta honum heldur skaltu lofa hann því fjörugur er hann ífótunum en fremur þver að ofan. Nokkru síðar vorum við tveir fúskarar, eða gervismiðir, eins og þeir voru stundum nefndir sem ekki höfðu full réttindi í iðninni, að setja upp skilrúm milli vélarrúms og lestar í stórum bát frá Bolungarvík. Heyrðum við þá hark nokkurt uppi á þilfarinu, og 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.