Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 101

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 101
fullorðins ára og urðu flest háöldruð. Hegðun þeirra var flestum til fyrirmyndar og alls staðar komu þau sér vel, voru prúðmann- leg og gamansöm, og stúlkurnar augnayndi ungra karla á þeirri tíð. Með aldrinum mun þó lífið hafa sett sitt mark á sum þeirra og þannig fer það með okkur flest. Betúel var í lægra lagi að vexti, þrekinn nokkuð, hæglátur í fasi og greindur vel. Hann hafði að sögn mikinn áhuga á stærðfræði og kvað þá íþrótt öllurn fremri enda bráðnauðsynlega í öllum samskiptum manna á meðal. Fróður var hann jafnframt um ótalmargt annað og fylgdist vel með hvers konar framförum sem til umræðu komu þótt ekki hefði hann, fremur en aðrir á þessum slóðurn, tækifæri til að nýta sér það sem var að ryðja sér til rúms úti í hinum stóra heimi. Betúel las rnikið og fór oft með hin ýmsu spakmæli löngu genginna spekinga. Eftir Lúther hafði hann m.a. þetta um óstýrilátan strák: „Við getum ef til vill ekki varist því að fuglar tylli sér á höfuðið á okkur, en við getum varnað þeim að hreiðra þar urn sig.“ Og við annan strák, sem blaðraði þindarlaust sagði hann þetta: „Þögnin er sannur vinur sem aldrei bregst“, og hafði það eftir Konfúsíusi hinum kínverska spekingi. Ekki man ég í svipinn eftir fleirum utanað lærðum tilvitnunum hans í þessar svokölluðu vitsmunaverur fortíðarinnar. Betúel átti þó nokkuð stóran vélbát miðað við það sem þá gerðist. Bátur þessi hét Bogi, var um sex tonn að burðarmagni en hæggengur. Honum var róið til fiskjar segja menn en auk þess notaður til alls konar flutninga. Marga ferðina fór hann víst til Isafjarðar og kom hlaðinn til baka af vörum til verslunarinnar. Að sumarlagi sá rnaður hann oft blasa við á legunni frarnan við landið í Höfn og þá glóði á hann í sólskininu, en er haustaði var hann settur á land upp. Betúel hafði komið fyrir stóru spili rétt sunnan við svokallaðan Hafnarhamar og með þessu verkfæri tókst þeim feðgum að draga nökkvann í naust. Erfitt hefur þetta verið en þeir notfærðu sér þá litlu tækni sem þeir réðu yfir. Hvernig þeir kornu honum svo aftur niður til sjávar á vorin, þar sem hallinn á landinu var lítill, er mér enn í dag óráðin gáta. Hvað um þennan farkost varð svo eftir að hluti fjölskyldunnar flutti á honurn til Önundarfjarðar vita nú sjálfsagt fáir. Eitt atvik er mér 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.