Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 123

Strandapósturinn - 01.06.1996, Blaðsíða 123
í Reykjarfjörð var gott að koma. Þar var allt til reiðu, góð eldavél, nægur eldiviður, nóg af sængum og öðru til að sofa við. Áttum við þar góða nótt. Klukkan sex morguninn eftir fórum við á stjá, stirðir og nokkuð fótsárir. Þennan dag var ætlunin að fara að Dröngum. Frá Reykjarfirði að Dröngum er venjulega farið með sjónum fyrir Sigluvíkurnup, yfir Geirhólm, fyrir Skjalda- bjarnarvík og kringum Bjarnarfjörð. Þessi leið er farin á sex til átta klukkutímum í góðu færi. Þá er líka hægt að fara yfir Fossár- dalsheiði og er þá komið ofan í botn Bjarnarfjarðar eða svo til. Við töldum að fjöruna yrði mjög slæmt að fara þar sem ísinn lá alls staðar upp að landinu og snjóinn hafði skafið af honum. Eiirs mátti búast við að heiðin yrði erfið. En það var þó styttri leið og ákváðum við að fara hana. Mikill snjór var frarn úr firðinum og upp á heiðina. En þegar á háheiðina kom lagaðist gangfærið og var sæmilegt á köflum. Ffeiðin er sögð rúmir þrjúhundruð metr- ar yfir sjó. Hún er talin tveggja tíma gangur við venjulegar að- stæður en við urðum fimm tíma. Bjarnarfjörður var ísi lagður og fórum við yfir hann nokkuð fyrir utan botninn. fsinn var ekki vel traustur og höfðum við band á milli okkar. Komum við að landi þar sem Langanes heitir. Áðurn við þar og fengum okkur snarl. Fyrir rúmlega tuttugu árum var ég hér á ferð ásamt Jóni föður mínum, Einari bróður hans og Magnúsi Jakobssyni úr Reykjar- firði. Vorum við þá að koma norðan frá Reykjarfírði sem þá var í byggð eins og Drangar. Þetta var í marsmánuði, veður var gott en mikið frost. Við sátum þá á sama stað og nú og vorurn að drekka kaffi. Þá kemur selur syndandi út með landinu. Okkur datt í hug að skjóta selinn, en sáum þó að það yrði ekki til neins því við höfðum engin tök á að ná honum. Til þess þurfti bát. Magnús taldi það ekkert vandamál að sækja selinn ef hann yrði skotinn því hann skyldi synda eftir honurn. Okkur fannst það vera hið mesta óráð í þessu frosti að fara að synda í ísköldum sjónum. En Magnús taldi það ekki vera mikið. Nú selurinn var skotinn og Magnús fletti sig klæðum og synti eftir honum og kom honum í land. Ekki varð honum meint af þessu. Varð eitthvað kalt fyrst á eftir en jafnaði sig fljótlega. Nú víkur sögunni aftur að okkur ferðalöngunum. Er við höfð- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.