Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 33

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 33
astur allra landnámsmanna á Ströndum. Bjarnarfjörð í Kald- rananeshreppi hafði Björn nokkur numið áður en Önundur kom út, og sömuleiðis Steingrímur nokkur allan Steingrímsfjörð, sem er stærsti fjörðurinn í Strandasýslu. Steingrímur bjó í Tröllatungu, og var kallaður Steingrímur trölli. Kolli nam Kolla- fjörð og Skriðnesenni og bjó að Felli. Birtufjörðinn nam víking- urinn Þorbjörn bitra. – Bálki Blængsson var félagi Önundar trjefóts og nam Hrútafjörð allan, og bjó að Bálkastöðum, en síð- ast í Bæ og dó þar. Eins og kunnugt er, er þess getið í sögunni, að orsökin til þess að sá og sá maður flýði til Íslands, var ofríki Haralds konungs hárfagra. Þeir ljetu lönd sín og óðul í Noregi til þess að þurfa ekki að gerast handgengnir einvaldskonungi. Það lætur því að líkum að hinir norrænu landnámsmenn voru ekki þeir lökustu meðal Norðmanna, þvert á móti: Það voru þeir framtaksmestu og sjálfstæðustu. Þessir menn voru flestir vel ættaðir eða göfugir, og á Íslandi fundu þeir fremur en í heimalandi sínu það, sem þeir þráðu, það er frelsi og sjálfræði. Forfeður okkar Íslendinga hafa því verið traustur stofn. Alt frá landnámstíð hafa Strandasýslubúar lifað jöfnum hönd- um af landbúnaði og sjávarútvegi. Margt má telja Strandasýslu til gildis, er til almennra búsælda sýslubúa heyrir, fremur en alment á sjer stað í öðrum sýslum landsins. Átti þetta þó fremur við áður fyrr, meðan ræktun landsins var skamt á veg komin. Má þar til nefna æðarvarp, sem er meira og minna í öllum hreppum sýsl- unnar, og víða svo að miklu nemur. Vorkópaveiði er allvíða, við- arreki er nálega á hverri jörð, sem á land að sjó, og sums staðar mikill, t.d. á nyrstu jörðum Árneshrepps, sem er nyrsti hreppur sýslunnar. Ennfremur liggur sýslan prýðisvel við sjósókn, enda hafa sýslubúar löngum bjargast við sjávarafla, engu síður en land- búnað. Hins er heldur ekki að dyljast, að harðæri af völdum náttúr- unnar, einkum hafísa áður fyr, og illviðra af þeirra völdum, hafa komið enn harðar niður á Strandasýslubúum en á íbúum margra annarra bygðarlaga, að minsta kosti sunnan- og vestanlands. Um Strandasýslu hefur verið sagt, að þegar vel áraði, væri sem allar landsnytjar streymdu að hvaðanæva, bæði til lands og sjávar, 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.