Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 81

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 81
isflóð þegar ég tók saman sögu Lestrarfélags Tröllatungu- og Fellssafnaða vegna hundrað ára afmælis þess 13. des. 1945. Sú merkilega stofnun var í rauninni alhliða framfarafélag sem hafði mörg þjóðþrifamál á stefnuskrá sinni undir forystu þeirra Ásgeirs Einarssonar á Kollafjarðarnesi (síðar Þingeyrum) og séra Halldórs Jónssonar í Tröllatungu. Meðal málefna sem tekin voru fyrir á fundum félagsins voru: jarðrækt, fjallskil, bættir versl- unarhættir o.fl. þar á meðal ofneysla áfengis og í því sambandi má nefna að þeir spyrntu við fótum og stofnuðu bindindisfélag sem starfaði um nokkurt skeið með góðum árangri eins og lesa má í fundagerðabók félagsins. En víkjum nú aftur norður í veiðistöðina á Gjögri í Árneshreppi. Í þeirri sókn starfaði ekkert bindindisfélag. Ryskingar í veiðistöðinni Það var einn haustdag árið 1868 að miðaldra maður með alskegg var á göngu í nýföllnum snjó norður á Ströndum. Hann fann að skreipt var í spori þar sem hann gekk á órök- uðum selskinnsskóm. Þetta var Guðmundur Jónsson húsmaður á Munaðarnesi. Hann var á leiðinni að Gjögri, en þar var haust- vertíð þegar hafin. Ætlaði Guðmundur sér að halda til baka að Árnesi um kvöldið og gista þar hjá prestinum, séra Sveinbirni Eyjólfssyni. En þegar hann kom að Gjögri breytti hann þeirri áætlun og bað um gistingu í einni verbúðinni. Þar réði húsum Guðmundur Magnússon formaður og bóndi á Finnbogastöðum. Auk hans voru þar fyrir Jón Pétursson ungur formaður frá Dröngum, Magnús Magnússon á Finnbogastöðum og fleiri sjó- menn. Skömmu síðar kom Pétur Magnússon bóndi á Dröngum, faðir Jóns formanns, úr Kúvíkurkaupstað og var þá sest að drykkju í búðinni. Skömmu seinna tóku þeir Drangafeðgar að stríða Guðmundi Jónssyni og áreita hann með hnýfilyrðum. Kom þá brátt til átaka milli Jóns formanns og Guðmundar og veitti Jóni betur. Stóð viðureign þeirra með litlum hvíldum fram eftir kvöldinu og barst út um víðan völl. Í einu hléinu gengu þeir inn og drukku meira, en héldu síðan slagsmálunum áfram 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.