Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 85

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 85
heim að bænum, sem mér fanst þó eg ekki géta. Stóð Jón Pjetursson þá í Götunni fyrir mér, og vildi eg þá komast áfram, enn er hann tók á mér, Rann eg til, og beiddi eg þá Jón að vægja og var það ekki að fá. Gékk hann þá á mig með abli og böglaði mér þar niður og lagðist ofann á mig. Slasaðist eg þá stórkostlega á lærinu af þessum misþirmingum, og bað eg Guð að hjálpa mér og sagði að þeir væri búnir að slasa mig, enn þá slepti hann mér, beiddi eg hann þá að lofa mér að liggja kyrrum, því sjálfur gat eg ekki uppstaðið. Þá þreif Pjetur til mín með aungri vægð, og skipaði þeim að drífa mig inn í búðina, hvað þeir og gjörðu mjög miskunnarlaust, þó eg beiddi þá í Guðs nafni að lofa mér að vera kyrrum. Þá tók Pjetur yfir um lærið á mér, og misþirmdi mér, að mér fanst, so eg hafði ekkert viðþol, og beiddi eg þá enn í Guðs nafni, að vægja mér, með grátandi tárum, enn þar var aunga vægð að fá, meðan þeir vóru að drífa mig inn, var eg með háhljóðum, og orgaði Pjetur þá enn hærra, so ekki giæti til mín heirst. Og með þessari aðferð drógu þeir mig upp í Rúmflet með litlum fataræflum í, var eg þá með háhljóðum, og lýsti þá Sáramenn mína ef eg lifði, enn Banamenn ef eg dæi. Þarna lá eg um nóttina með óþolandi verkjum þar til um morguninn, var þá farið að dofna lærið og tilfinningar mínar, enn mikil kvöl í Bakinu og gat eg þá alls ekkert lið mér veitt. Léði þá Gísli Gíslason frá Bæ mér Rúm til að liggja í, og fór eg þá að tala um að fá flutning, enn því var lítill Gaumur gefinn, enn þó varð það, að Magnús Magnússon bauð mér að hjálpa til flutningsins, og fór þá annar maður frá Jóni Pjeturssyni. Fór eg þá að reyna að komast ofan, og gékk það mjög bágt, þó komst eg út fyrir dyrnar og hnjeg þar niður. Tók Jón Pjetursson mig þá og dröslaði mér ofan í bátinn, sem var mjög lekur og valla sjófær. Dróst eg þá aptur í hann og hélt mér í hann beggja meiginn, því eg þoldi illa af mér að bera. Komst eg so heim að kveldi votur úr austrinum, og var eg þá borinn heim í Rúm, og þar lá eg síðan með miklum harmkvælum Rúmfastur að öllu leiti, frá því þetta skéði og þar til 5 vikur vóru af sumri 1869. Þá kvaldist eg sjóveg í Kaupstað í áliggiandi nauðsynjaerindum mínum, og bágbornu kringum- stæðum, sem eg var þó einginn maður til, en lagðist aptur er eg kom heim, enn yfir mér varð að vaka alt að þrem vikum, sem eg 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.