Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 86

Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 86
gat ekki setst upp, og var sett 26 sinnum blóðhorn á lærið og bakið til að ná út mörðu blóði, sem var í meiðslunum, sem mér fanst helst lina, og af bökstrum, þar til fór að hníta bæði á bak- inu og lærið, enn því líkast er sem holdið sje laust við lærbeinið. Annarar læknishjálpar hef eg ekki gétað leitað sökum fjærlægðar og annara erfiðleika, nema lítils háttar af ,,homöophata” með- ulum, sem mér fundust ekkert gjöra. Enn er fram á sumarið kom fór eg að dragast lítils háttar með kvöl um bæjinn, við tvær hækjur, og fóru þá meinsemdirnar aptur að bólgna, og hef eg verið so alt til þessa, að eg kemst ekkert nema aðeins um bæjinn við tvær hækjur, lítið eitt. Enn síðan eg fékk áverkan 19. okt.1868 hef eg aunga forstöðu gétað veitt mér eða mínu húsi, so það sem eg átti áður í Fasteign og lausafje hefur farið mjer og mínum til viðurhalds, enda hefur ekki all-lítið þingt á mér í þessum mínum bágu kringumstæðum, að eg hefi verið látinn undirhalda tvo Sveitarómaga, með mikið lægri meðgjöf enn venjulega er géfið með jafn þúngum ómögum. Enn fyrir þessa framan ritaða með- ferð, óska eg hér með að Rjetturinn hlutist til og leitist við hvort hinir fyrr nefndu Pjetur Bóndi Magnússon frá Draungum, Jón Pjetursson frá sama bæ og Magnús Magnússon á Finnbogastöðum fást ekki til að játa brot sitt, og munu menn þeir er að framan eru nefndir, og við vóru, bera hér að lútandi vitnisburði ef með þarf. Sömuleiðis áskil eg að rjetturinn dæmi mér til handa hæfilegar skaðabætur, og fæðispeninga, af eigum hinna ákjærðu, eptir því sem lög bjóða, frá því að ég fékk áverkann, og þar til mál þetta er á enda kljáð, ennfremur að eg fái fæðispeninga, meðan eg gét eigi leitað mér atvinnu sem að líkindum verður það sem eptir er æfinnar, þar eg að öðrum kosti má neiðast til að fara á fátækra framfæri, og verða þannig saklausum að byrði, firir ómilda meðhöndlan annara jafnframt óska eg hér með að eg fái báðar hinar ídæmdu bætur mér fyrirhafnarlaust og sókn í máli þessu mér kostnaðarlausa, ef lengra fer enn til Hér aðs - dómarans.“ Munaðarnesi þann 29da Aprílmán: 1870 Guðmundur Jónsson Til Sýslumannsins í Strandasýslu 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.