Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 90

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 90
Það fyrsta sem sýslumaður gerði var að fela tveim stefnu vottum með bréfi 1. júní að boða alls 13 menn í Árneshreppi til lög reglu- réttar Strandasýslu að Árnesþingstað þann 11. júní. – Það var því ekki lítill hópurinn sem kvaddur skyldi á vettvang til að bera vitni í meiðslamálinu. En fyrirmælin frá sýslumanni hafa sjáanlega verið lengi á leiðinni því að stefnuvottarnir, þeir B. Sæmundsson og S. Hjaltason gefa skýrslu um að þeir hafi birt stefnuna 13. júní og aðeins fjórum mönnum, þ.e.a.s. þeim Pétri Magnússyni á Dröngum, Jóni Péturssyni er þá var kominn að Felli, Jóni Guð mundssyni á Munaðarnesi og Guðmundi Guðmundssyni í Ing ólfsfirði. Af málsskjölum sést að fyrirhuguðum lögreglurétti í Árnesi hefur verið frestað um 6 daga og að a.m.k. tveir menn til viðbótar báru vitni fyrir réttinum, þ.e. þeir Guðmundur Jónsson Munaðarnesi og Magnús Magnússon á Finnbogastöðum. Lögregluréttur Strandasýslu var þannig settur þann 17. júní 1870 í Árnesi af Sigurði E. Sverrissyni sýslumanni og hófust þá vitnaleiðslur og tveggja daga réttarhald. Fyrsta vitnið var Guðmundur Jónsson á Munaðarnesi, sem bar fram kæruna í meiðslamálinu. Flutti hann langt mál er var að mestu samhljóða kærubréfinu. Kom þar m.a. í ljós að átökin fóru fram í verbúð Guðmundar Magnússonar formannns á Finn- boga stöðum milli vitnisins annars vegar og Jóns Péturssonar og Magnúsar Magnússonar hins vegar. Lýsti vitnið viðureign þeirra ýtarlega og áverkum þeim er hann hlaut bæði á læri og baki. Komu vitnin síðan fram hvert af öðru. Guðmundur Guðmundsson vinnumaður í Ingólfsfirði sagðist hafa verið við róðra á Gjögri hjá Hermanni Þórðarsyni for manni á Finnbogastöðum haustið 1868 og var háttaður í búð inni er Guðmundur Jónsson kom inn ásamt þrem mönnum og atburð- irnir gerðust. Þeir Drangafeðgar stríddu Guðmundi ákaft en hann svaraði þeim stóryrðum. Hins vegar átti Magnús Magn ús- son á Finnbogastöðum lítinn eða engan hlut að því máli svo vitnið muni. Upphófust síðan ryskingar Guðmundar Jónssonar og Jóns Péturssonar bæði inni og úti, upp og niður stigann nokkrum sinnum. Að lokum báru þeir Jón Pétursson og Magnús Magnússon Guðmund háhljóðandi upp í rúm. ,,Á áliðnum öðr- 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.