Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 114

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 114
við um kvöldið. Nokkuð vorum við þvæld og svöng. Matur beið okkar. Svo var farið að koma sér fyrir og velja sér koju. Strákarnir voru í borðsalnum en stelpurnar í herbergi þar inn af. Sundlaugin á Laugum var byggð á árunum 1929 til 1931. Hún var önnur yfirbyggða sundlaug landsins. Fyrsta sundnámskeiðið var haldið 1. til 27. febrúar 1932. Sundkennari á þessu nám- skeiði var Ingimundur Ingimundarson á Svanshóli á Ströndum. Ingimundur kenndi einnig á öðru námskeiði í framhaldi af því fyrsta. Nemendur hans voru samtals 70 á báðum námskeiðunum. Nokkur tilhlökkun var fyrir morgundeginum og sumir vöknuðu snemma. Þorsteinn annaðist sjálfur kennsluna og tókst það vel. Hann kom flestum á flot á bringusundi á öðrum eða þriðja degi. Svo sneri hann yfir á bakið hjá þeim sem náðu fljótt góðum tök- um á bringusundi. Þetta voru skemmtilegir tímar, mikið busslað og stundum kaffært. Matráðskonan lét freistast af glaðværðinni í sundlauginni og skellti sér í laugina með okkur. Hún hætti sér of langt út í djúpu laugina, missti sundkunnáttuna sem var víst lítil og kallaði á hjálp. Við sáum hvar Þorsteinn stakk sér, sveif yfir vatnsflötinn, til bjargar. Nú kom stærðin sér vel. Hann náði til botns. Björgunin var því auðveld. Strákar voru sendir á næstu bæi eftir mjólk. Jafnan tveir saman. Ég man eftir Guðbirni á Gjögri og Friðriki í Reykjarfirði í þessum ferðum. Við fórum að Gerði, Sælingsdalstungu og Hólum. Það var sérstaklega vel tekið á móti okkur. Það var þó allra best í Gerði. Þar voru eldri hjón. Þau tóku okkur eins og við værum strákarnir þeirra, töluðu vel til okkar og gáfu okkur mjólk og kökur. Sundlaugin á Laugum var rétt við túnjaðarinn og örstutt var heim að bóndabænum. Þar var gott fólk og sum okkar urðu þar heimagangar, sérstaklega stelpurnar. Rétt ofan bæjarins og þá um leið sundlaugarinnar er háls, nokkuð brattur. Svona hæð í þetta mikilli nálægð er ögrandi fyrir fríska krakka og þau vilja gjarnan fá að sjá hvað tekur við hinu megin við hæðina. Þorsteinn komst ekki undan því að fara með okkur og að ákveða stund til gönguferðar upp á hálsinn. Flestir fóru með, eða a.m.k. lögðu af stað. Nokkur af okkur voru þjálfuð til svona göngu af viðskiptum við sauðkindina heima hjá okkur. Það kom því fljótt að því að hópurinn dreifðist. Sumir voru í miðri brekku þegar 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.