Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 133

Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 133
Menningar sjóðs 1963 orðar þetta svona: hvítmálmur, létt og sterk málmblanda (með ýms- um nöfnum). Svo segir Indriði aðra sögu: IS: Pabbi steypti líka úr kopar. Til þess þurfti sérstakar deiglur3, misstórar. Svo smíðaði hann mót og bráðnum málminum var hellt í þau. Það var nú eitt af því besta, þegar pabbi smíðaði spaðann (skrúfublað) í Betu. Það var mótorbátur frá Hólmavík. Ég man eftir þessum bát 1936, þá kom hann að Enni og var að sækja staura í bryggjuna á Hólmavík. Það var ábyggilega eitthvað seinna, sem þessi spaði kom til. Beta var með skiptiskrúfu og týndi öðrum spaðanum, hann fór bara af og í sjóinn og pabbi smíðaði nýjan. Þetta var helvíti mikið mál, þurfti 8 pund af kopar. Við helltum úr 3 deiglum í mótið, sem hann hafði smíð- að, ég, Jón heitinn bróðir minn og pabbi. Bunan mátti aldrei slitna eitt augnablik, nei það má ekki, ef það gerist koma skil og allt verður ónýtt. Þetta gekk ágætlega, svo reyndi sá gamli hausinn4 á þessu. Síðan fóru þeir og settu skrúfuna í og voru lukkulegir í fyrstu, því að allt féll saman. En svo er hringt í pabba, að ekki sé gott í efni með Betu. Hún gangi bara ekki neitt, alveg sama hvort þeir taki aftur á bak eða áfram, hún stæði bara alveg kyrr. Svo spurðu þeir hvort þeir mættu koma aftur, þeir héldu að það væri eitthvað bogið við þetta. Jú, jú, þeir máttu koma aftur og fóru að spekúlera og sýna pabba, hvernig þeir höfðu sett þetta saman, en það gerðu þeir þannig, að annar spaðinn tók aftur á bak en hinn áfram! Ég man eftir því að þessi maður hringdi aftur í pabba og sagði: „Nú gengur Beta“. Ég spurði Indriða, hvernig föður hans hefði gengið að útvega sér kopar til smíða. Hann taldi það ekki hafa verið vandamál. 131 Brennimark gert af Sigmundi fyrir Tryggva Björnsson (T B). 3 Málmbræðsluílát. 4 Millistykki sem skrúfublöðin gengu inn í nefndist haus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.