Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 138

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 138
 Sigmundur þurfti stundum að dytta að hlutum sem ekki áttu beint erindi í renni bekk. Indriði kunni smásögu um það: IS: Það var um sumartíma. Við vorum að heyja hérna frammi á dal, vorum inni í tjaldi að drekka kaffi. Þá kom þangað maður ríðandi, sem við þekktum vel, Eyjólfur Stefáns son á Kleifum í Gilsfirði. Pabbi spyr, hvort hann ætli eitthvað lengra. EY: Nei, nei, ég ætlaði bara að hitta þig. SL: Nú, vantar þig eitthvað, Lói minn? EY: Já, ég þarf að fá gert við konuna mína. SL: Jæja, ég hef nú aldrei gert neitt svoleiðis við nokkra manneskju. EY: Allt verður nú einhverntímann fyrst. Það voru þá tennurnar. Konan var með falskar tennur og gómurinn hafði brotnað og Eyjólfur spurði Sigmund, hvort hann gæti nú ekki spengt hann saman. „Ég veit það ekki, en mér er sama þó ég reyni “, svaraði gamli maðurinn, „eigum við ekki að skreppa heim að Gili og fá okkur kaffisopa?“ Þeir fóru svo heim og undir kvöld komu þeir aftur. Þá var pabbi búinn að spengja. Indriði sagðist vita að Guðlaug, konan, hefði verið með góminn það sem húni átti eftir ólifað. IS: Þetta var náttúrlega ekki hægt, nema af því að pabbi hafði hreint silfur. Hann bjó til spöng innan í góminn og hnoðnagla úr silfrinu og hnoðaði allt saman og slípaði. Þetta dugði. ÓB og IS: Hjálpuðu þið bræður pabba ykkar við smíðarnar? Og já, já. Það kom nú fyrir. Og höfðuð þið soldið vit á þessu? O, nei, nei, ekki aldeilis. Jú, eitthvað hljótið þið að hafa kunnað, hvernig gátu þið annars hjálpað til? Hann bara sagði okkur að gera þetta eða gera hitt. Var hann ekki með eldsmiðju? Jú, hann var með hana líka. Og hver var orkan fyrir fýsibelginn, var það bara handleggurinn? Já, já, hand leggurinn og aldrei annað, alveg eins og hjá Magnúsi bróður hans á Hólmavík. Þið hafið þá stundum fengið að blása duglega? Já, já, blása og blása þessi lifandi ósköp. Ég man eftir gífurlegum hita við spaðasteypuna á Betu. Það var rosalegt, pabbi hafði ekki nógu stóra deiglu. Heldur Indriði að rennibekkurinn verði nokkurn tímann not- aður framar? IS: Nei, ekki býst ég við því, en það væri vel hægt að nota hann, það þarf bara ekki lengur. Það var enginn rennibekkur á Hólmavík fyrr en mjög seint, líklega ekki fyrr en í stríðslok 1945. ÓB: Magnús Lýðsson var einn að berjast um í smiðjunni. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.