Saga


Saga - 2016, Síða 42

Saga - 2016, Síða 42
til þess að lesbíur hafi á þessum tíma ekki vitað hvað þær ættu að gera eða hvernig þær ættu að vera.111 Sú takmarkaða vitneskja og það ráðaleysi sem kemur fram bendir til þess að lesbísk sjálfsvera hafi fyrst við upphaf níunda áratugarins orðið viðfang ríkjandi orðræðu á Íslandi. Þegar stofnun og starf Íslensk-lesbíska er metið í samhengi við mótun lesbískrar sjálfsveru koma kenningar mannfræðinga um sjálfs - veruna og samband hennar við atbeina (e. agency) að góðu gagni. Sherry ortner byggir á skrifum Clifforts Geertz þegar hún skil - greinir sjálfsveruna annars vegar sem menningarlega og sögulega meðvitund sem myndar grundvöllinn að atbeina og er mikilvæg til þess að skilja hvernig fólk reynir að hafa áhrif á heiminn á sama hátt og heimurinn hefur áhrif á það. Hins vegar skilgreinir hún sjálfs- veruna sem tilfinningar, þrá, áhyggjur og vonir einstaklinga sem gera það að verkum að þeir eru ekki einfaldlega óvirkir viðtakendur ákveð innar sjálfsverustöðu.112 Sjálfsveran er þannig ekki einvörð - ungu mótuð af ríkjandi orðræðu heldur í samræðu orðræðunnar við félagslega reynslu einstaklingsins, og koma félög eins og Íslensk- lesbíska inn sem mikilvægur vettvangur fyrir þessa samræðu. eitt megin mark miða Íslensk-lesbíska var að skapa öruggt rými fyrir konur að átta sig á samfélagsstöðu sinni, ræða um sjálfsmynd sína og styrkja hópvitund á grundvelli kyngervis og kynhneigðar. Þannig má segja að félag ið hafi orðið vettvangur fyrir mótun lesbískrar sjálfsveru, þ.e. rými þar sem þær gátu rætt og mótað lesbíska sjálfs- veru í samræðu við ríkjandi orðræðu. Félagið var í raun vettvangur fyrir atbeina eins og ortner skilgreinir hann. Hún vill gera greinar- mun milli tvenns konar atbeina, sem þó tengjast og tvinnast saman, þ.e. annars vegar atbeina sem er ein gerð valds, hvort sem það felur í sér yfirráð yfir öðrum eða andspyrnu gegn yfirráðum, hins vegar atbeina sem er gerð ásetnings eða þrár (e. desire) sem felur í sér vinnu að ákveðnu takmarki og framkvæmd verkefna.113 Þessi skil- greining rúmar bæði skipulagt málefnastarf félagsins og þann sam- veruvettvang sem myndaði grundvöllinn að komandi andófi og skipulegri réttindabaráttu á grundvelli kynhneigðar. íris ellenberger40 111 Viðtal. Þóra kristín Ásgeirsdóttir 29. apríl 2016; Viðtal. Anni Haugen 10. maí 2016; Viðtal. Guðbjörg ottósdóttir 6. maí 2016. 112 Sherry B. ortner, Anthropology and Social Theory. Culture, Power and the Acting Subject (Durham og London: Duke University Press 2006), bls. 110–111. 113 Sama heimild, bls. 153. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.