Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 60

Saga - 2016, Blaðsíða 60
haukur ingvarsson58 voru þýðingar á erlendum bókmenntum og verkum um þjóðfélags- mál mikilvægur þáttur í útgáfunni allt frá upphafi. Tveimur árum eftir að Gunnar tók þátt í stofnun AB hafði hann forgöngu um stofn- un Frjálsrar menningar. Voru forystumenn AB áberandi í hinum nýstofnuðu samtökum. Frá upphafi lágu þessi tengsl AB og Frjálsrar menningar ljós fyrir en til þessa hafa samskipti Íslendinga við móðursamtökin ytra lítið sem ekkert verið rannsökuð.12 Congress for Cultural Freedom: andkommúnismi og menning Í mars, 1947 ávarpaði Harry S. Truman forseti Bandaríkjanna banda- ríska þingið vegna ótta við að uppreisnarsveitir kommúnista hefðu sigur í borgarastyrjöld sem þá geysaði í Grikklandi. Inntak ræð - unnar er þekkt undir nafninu Truman-kenningin (e. the Truman- doctrine) og er hún talin marka breytta stefnu Bandaríkjanna í utan- ríkismálum því þar eru boðuð bein afskipti af málefnum annarra ríkja til að bregðast við hættunni sem stafi af kommúnisma í heim- inum. Í ræðunni er dregin upp svarthvít mynd af veröldinni þar 12 Í tveimur nýlegum ævisögum Gunnars Gunnarssonar er getið um stofnun Frjálsrar menningar og hún sett í samhengi við pólitískar skoðanir Gunnars og Almenna bókafélagið, en ekki er fjallað um Frjálsa menningu sem hluta af alþjóðlegri hreyfingu. Í bók Jóns yngva Jóhannssonar er þess getið að Gunnar hafi, ásamt Bjarna Benediktssyni, verið fulltrúi „Frjálsrar menningar á fundi samtaka sem nefndust Congress for Cultural Freedom.“ Sjá Jón yngvi Jó hanns - son, Landnám. Ævisaga Gunnars Gunnarssonar, bls. 442−443; Halldór Guð munds - son, Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri (Reykja vík: JPV útgáfa 2006), bls. 373−374. Í bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, Íslenskir kommúnistar 1918−1998 (Reykjavík: Almenna bókafélagið 2011), er að finna greinargóða umfjöllun um starfsemi Frjálsrar menningar á Íslandi í kaflanum „Lítil frétt í blaðinu“, bls. 340−345. Þar er fyrst og fremst stuðst við umfjöllun íslenskra dagblaða um viðburði á vegum félagsins en lítið komið inn á tengslin við móðursamtökin CCF. Um þau segir: „Félagið var hliðstætt ýmsum öðrum, sem stofnuð voru á Vesturlöndum í kalda stríðinu og nutu beint og óbeint stuðnings Bandaríkjastjórnar“, bls. 341. Í niðurlagi kaflans er aftur vikið að tengslum félagsins við systursamtök erlendis: „en félagið sýndi, að andstæð - ingar kommúnista gátu lært af þeim baráttutækni, því að það var gott dæmi um „hliðarsamtök“ eins og kommúnistar ráku sjálfir, þótt vissulega hefði eng- inn fjarstýrt ráðamönnum þess, Gunnari Gunnarssyni og Tómasi Guðmunds - syni“ (bls. 345). Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.