Saga


Saga - 2016, Síða 66

Saga - 2016, Síða 66
haukur ingvarsson64 inn heim frá námi í lögfræði og hagfræði við Harvard-háskóla í Banda ríkjunum.31 Fyrsta útgáfubók Stuðlabergs var ritgerðasafnið The God That Failed. Hlaut hún nafnið Guðinn, sem brást: Sex stað - reyndir um kommúnisma (1950). Í kjölfarið fylgdi Nítján hundruð áttatíu og fjögur (1951) eftir George orwell og loks minningabókin Bóndinn: El Campesino (1952) eftir Valentin Gonzalez og Julián Gorkin. ekki verður annað ráðið af útgáfulista Stuðlabergs en að eyjólfur konráð hafi fylgst vel með því sem efst var á baugi í and- kommúnískum bókmenntum; allar bækurnar komu upphaflega út árið 1949 en sú síðastnefnda var þýdd á fjölda tungumála árið 1952, m.a. ensku. Þess má geta að CIA beitti sér fyrir útbreiðslu allra þess- ara bóka erlendis og hafði beina aðkomu að gerð The God That Failed og El Campesino.32 ekki er þó vitað hvort CIA átti hlut að máli á Íslandi. Stofnun AB hefur verið rakin til hóps ungra manna sem hittist á heimili eyjólfs konráðs. Flestir höfðu þeir stundað nám með honum í Verzlunarskólanum eða Háskól anum og áttu þeir það sameiginlegt að vera hægrisinnaðir. Í framhaldi af um ræðum í þessum hópi héldu eyjólfur konráð og Geir Hallgríms son á fund Bjarna Bene - diktssonar dóms- og menntamálaráðherra og viðruðu við hann hug- myndir sínar um stofnun AB. „Bjarna leist vel á hugmyndina“, sam- kvæmt vitnisburði eins félaga í hópnum, „og þá fóru hjólin að snú- ast. Án hans atbeina hefði AB tæpast orðið til.“33 ekki verður betur séð en að innra starf Sjálf stæðis flokksins hafi verið virkjað til að undirbúa jarðveginn fyrir breið fylkingu hægri manna í menningar - málum. Til dæmis skrifaði Matthías Johannessen, skáld og blaða - 31 Sjá Jónína Michaelsdóttir, „Baldvin Tryggvason. Ævi og störf“, Morgunblaðið 27. apríl 1997, bls. C4; Davíð oddsson, „Geir Hallgrímsson“, Andvari 119:1 (1994), bls. 23. Hannes Hólmsteinn Gissurarson fjallar um Stuðlaberg, bæk - urnar sem komu út á vegum útgáfunnar og viðtökur þeirra í sérstökum kafla í bók sinni Íslenskir kommúnistar: 1918−1998, bls. 247−250. 32 Um aðkomu CIA að útbreiðslu Guðsins sem brást og Nítján hundruð áttatíu og fjögur, sjá Frances Stonor Saunders, Who Paid the Piper? The CIA and the Cultural Cold War, bls. 64 og 295−298. Um aðkomu CIA að ritinu Bóndinn: El Campesino, sjá Patrick Iber, Neither Peace nor Freedom: The Cultural Cold War in Latin America, bls. 83−85. 33 Jónína Michaelsdóttir, „Baldvin Tryggvason: Ævi og störf“, bls. C4. Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir einnig grein fyrir stofnun AB en líka andstöðu íslenskra menntamanna, m.a. Gunnars Gunnarssonar, við kommúnisma í sér- stökum kafla í bók sinni, Íslenskir kommúnistar: 1918−1998, bls. 301−305. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.