Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 83

Saga - 2016, Blaðsíða 83
„svo þið ætlið að vera ópólitískir …“ 81 [Þ]eir leggja áherslu á að viðkomandi hafi gefið út bækur. eg benti á hve erfitt væri fyrir kritiker að fá gefnar út bækur í svo fámennu þjóðfélagi, en að k.k. [kristján karlsson] væri einn af ritstjórum merk - asta tímaritsins um menningarmál, og langfremstur af yngri essayist - um um bókmenntir — kannske duga þau rök, kannske ekki, en eg held þeim til streitu. Teldi afarmikils virði líka, ekki síst fyrir tímaritið ef kristján færi og þannig fengist beint samband við kongressinn, sem er á sömu línu og við, gæti sent ykkur bækur o.s.fr. … Með ungur meinast innan fertugs, og helst talsvert. Þurfa að vera ákveðnir andstæðingar kommúnismans — og að öðru leyti frambærilegir menn; ekki drykk- felldir til stórlýta; skilja og tala að minnsta kosti einhvern graut í skand- inavísku. Treysti því að þið bregðist skjótt við.88 Úr varð að kristján karlsson fór á þingið og með honum eiríkur Hreinn Finnbogason. Hann var cand.mag. í íslensku, gagnfræða - skólakennari, fékkst við ljóðagerð og vann um þetta leyti að þýð - ingu á skáldsögunni The Quiet American eftir Graham Greene, sem AB gaf út 1957.89 eiríkur Hreinn var hins vegar ekki útgefið skáld. Þrátt fyrir þá annmarka var Schleimann einkar ánægður með það hvernig til tókst og í bréfi til Gunnars Gunnarssonar skrifar hann að þátttaka íslensku bókmenntamannanna hafi verið frábær — „en absolut succes“.90 Vonist hann til þess að þeir hafi verið jafnánægðir með þingið. Á árinu 1956 voru ljóslega til umræðu vissar breytingar á rit- stjórnarstefnu Nýs Helgafells eins og lesa má út úr bréfum kristjáns Albertssonar til Ragnars Jónssonar. Í ódagsettu bréfi til Ragnars tjáði kristján þær vonir sem hann batt við tímaritið. Höfuðhlutverk þess skilgreindi hann svo: „Í þeirri baráttu um hug þjóðarinnar og þar með framtíð, sem nú er háð, hlýtur [það] að vera sóttvarnir gegn pest kommúnismans. og því hreinlegar sem gengið er framan að 88 kristján Albertsson, „Sendibréf til Ragnars Jónssonar frá París“, 6. nóvember 1956. Lbs. 9 NF. Askja 6. Nafn Thors Vilhjálmssonar hefur greinilega borið á góma í umræðu um þetta mál því í bréfi til Ragnars, 24. febrúar 1957, skrifar kristján: „ef einn af ritstjórum Birtings og aðal-greinahöfundum Þjóðviljans hefði verið sendur á Stokkhólms-fund alheimssamtaka til verndar menningar- legu frelsi þá hefði það verið fullkomið hneyksli [þrí-undirstrikað] — við hefðum orðið að viðundri og athlægi.“ Sjá kristján Albertsson, „Sendibréf til Ragnars Jónssonar frá París“, 11. janúar 1957. Lbs. 9 NF. Askja k−M. 89 „Minningar: eiríkur Hreinn Finnbogason“, Morgunblaðið 12. maí 2006, bls. 41. 90 Jørgen Schleimann, „Sendibréf til Gunnars Gunnarssonar frá París“, 17. febrúar 1957. Lbs. 100 NF. Askja 33. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.