Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 102

Saga - 2016, Blaðsíða 102
 Íslendingasögur, skrifaðar á 13. öld og síðar, bera ekki vott um þekkingu á fjörbaugsgarði og fjörbaugssökum umfram það sem lesa má í varðveittum handritum Grágásar. Þær sem nefna slíkt eru egla, Glúma, Njála og Flóamanna saga, auk Grettlu sem er þeirra langt - um yngst. Höfundar þeirra hafa á stundum haft lagahandrit við höndina, eða fyrri sagnarit eins og Njálu höfundur; stundum gætir þar þess miskilnings að fjörbaugsgarður sé einhvers konar girðing eða merkigarður en ekki heimili fjörbaugsmanns. Bendir misskiln- ingurinn til þess að þetta réttar fyrir bæri hafi ekki tíðkast í samtíð höfunda. yngstu merki um fjörbaugsgarðsdóma er að finna í Sturlungu, í Sturlu sögu. Sagan er sem sagnfræðileg frásagnarheimild erfið við - fangs. Í henni er Hvamm-Sturlu lýst á eftirminnilegan hátt með málaferlum í lífi hans. einn helsti heimildarmaður sögunnar virðist vera Guðný Böðvarsdóttir, seinni kona Sturlu, eins og Björn M. Ólsen benti á.22 Þetta er nokkurs konar kvennasaga, eða öllu heldur höfðingskvennasaga; þarna má t.d. sjá Æsu hina auðgu í Hólmlátri og Hallfríði Þorgilsdóttur Arasonar hins fróða á Helgafelli, vinkonur Guðnýjar. Þarna er einnig sérstök og einstæð lýsing á ástarævintýri yngvildar Þorgilsdóttur og Þorvarðar Þorgeirssonar.23 Þá er frænda Guðnýjar, Þorleifi beiskalda, lýst á jákvæðan hátt þótt hann sé meðal andstæðinga Sturlu. oddaverjar, einkum Jón Loftsson, fá einnig jákvæða umfjöllun og þar er getið fósturs Snorra sonar hennar í odda. Sagan mun líklega samin í Reykholti eftir að Snorri tók þar við stað um 1206 og áður en Guðný lést þar 1221. yfir sögunni er léttur kíminn blær. Fjörbaugsgarðsdómarnir sem getið er í Sturlu sögu eiga að hafa orðið um 1160, þ.e. um 50 árum áður en sagan er fyrst færð í letur, og á síðustu árum fyrri konu Sturlu, áður en þau Guðný og Sturla tóku saman. Samkvæmt frásögninni gerðu þeir einar Þorgilsson á Staðarhóli og Hvamm-Sturla hvor annan sekan sveinbjörn rafnsson100 22 Björn M. Ólsen, „Um Sturlungu“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. III. bindi (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmennta félag 1902), bls. 213−224. 23 Um þau mál og yngvildi hefur ýtarlegast ritað Björn Þórðarson, „Móðir Jóru biskupsdóttur“, Saga I (1949−53), bls. 289−346. Ályktanir Björns af orðalagi Þorláks sögu um dvalarstað yngvildar í Skálholti, hjá klængi biskupi, styrkjast af páfabréfi til eysteins erkibiskups, sem Birni virðist ekki hafa verið kunnugt um, sbr. Sveinbjörn Rafnsson, „The Penitential of St. Þorlákur in its Icelandic context“, Bulletin of Medieval Canon Law 15 (1985), bls. 29−30. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.