Saga


Saga - 2016, Síða 123

Saga - 2016, Síða 123
holur kassi og grófur strengur 121 Þegar líður á 18. öldina og kemur fram á þá 19. fjölgar mjög ferðum útlendinga hingað til lands52 og nokkrum sinnum minnast þeir á hljóðfæri í ferðabókum sínum. Langoftast eru það langspil sem nefnd eru.53 John Thomas Stanley (1766–1850), sem seinna varð bar- ón af Alderley, kom til landsins árið 1789 ásamt fylgdarmönnum. einn þeirra, John Baine, skrifar í dagbók sína við 28. ágúst: When Mr. Stanley came on board, he shewed us an Icelandic Instru - ment of music called Langspiel. It is a frustrum of rectangular pyramid 5½ in by 3 and 1 sq. at the top. height 39 in with 6 Strings of thick brass wire the longest about 37 inches and the shortest 12½ inches with stops like those of the Guitar — The strings come over a Moulding at the base of the pyramid and are played upon by a clumsy bow — Mr. Stanley played upon it but nothing is more grating to the ear than the sounds it produced. It is, it seems, a very Ancient instrument, introdu- ced here perhaps by the first Norwegian Colonists.54 Þarna er aftur komið til sögunnar sex strengja hljóðfæri en lang - spilin gátu haft allt frá einum streng upp í sex.55 Ótal heimildir er að finna um langspil á 19. öld. Þær virðast benda til þess að notkun hljóðfærisins hafi farið minnkandi eftir því sem leið á öldina en það hafi verið tekið aftur í notkun um það bil sem nýju sálmalögin voru að taka við af eldri söngstíl í kirkjum landsins, með tilkomu kirkju- orgela.56 Árið 1855 gaf Ari Sæmundsen út Leiðarvísi til að spila á lang- 52 Sjá t.d. Gary Aho, „„Með Ísland á heilanum“, Íslandsbækur breskra ferðalanga 1772 til 1897“, Skírnir 167 (vor 1993), bls. 205–258. 53 Fleiri ferðalangar en sir Joseph Banks höfðu langspil með sér heim til sín, sjá t.d. Rósa Þorsteinsdóttir, „Leitin að langspilunum“, Svanafjaðrir skornar Svan - hildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 2015. Ritstj. Guðvarður Már Gunn - laugsson, Margrét eggertsdóttir og Soffía Guðný Guðmundsdóttir (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen 2015), bls. 32–34. 54 John F. West: The Journals of the Stanley Expedition to the Faroe Islands and Iceland in 1789 III (Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag, 1970–1976), bls. 189. 55 David G. Woods, „Íslenska langspilið. Saga þess, smíði og notagildi til náms og kennslu“ (þýð. Njáll Sigurðsson), Árbók Hins íslenska fornleifafélags 90 (1993), bls. 109–128. 56 Smári Ólason, „organ, trómet og harpan söng“, bls. 377–378 og 379. Fyrsta orgelið kom í Dómkirkjuna í Reykjavík 1840 og Pétur Guðjohnsen var ráðinn organisti (áður hafði Magnús Stephensen átt orgel sem leikið var á í kirkjum á þeim stöðum þar sem hann bjó, síðast í Viðey, en það orgel var selt úr landi eftir lát Magnúsar 1833). Sjá Þórir Stephensen, Dómkirkjan í Reykjavík I Bygg - ingarsagan (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og Dómkirkjan í Reykja - vík [1996]), bls. 127–129. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.