Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 126

Saga - 2016, Blaðsíða 126
um tónlist í bók sinni Eftirmáli 18. aldar og eftir að hafa enn farið ófögrum orðum um sönginn talar hann um hljóðfærin: Þegar allar, jafnvel villi-þjódir, almennt brúka sem hljódfæri: Trumbur og hljódpípur, margir fíól, hörpur og ótal fleiri, hefi eg lengst af varla vitad af ødrum ad segja, en þeim til sorgar-saungva hentugustu hljód- færum, fidlu og lángspili, og þó ecki nema á sárfáum stødum. Fáeinar hljódpípur heyrdust einhvørntíma hjá mér, sín í hvørju horni mínu, og á sídustu árum þínum vidlíka mørg clavier, en vid nockrar hafnir mínar og kaupstadi loks gódum mun fleiri fíól, …68 Tveimur árum seinna kom bókin út á dönsku og þar er þessi sama klausa um hljóðfæri. Neðanmáls hefur hins vegar verið bætt við að von Troil hafi lýst bæði langspili og fiðlu, en síðan skrifar Magnús: Fidla, som jævnligst bestaaer ikkun af en, over en langagtig Resonans eller huul kasse Træ udspændt, grov Stræng af spundet og tvundet Hestehaar, hvorpaa der gnides med en endnu grovere Bue, er især utaalelig.69 Það er þó á heimili Magnúsar sem erlendir ferðamenn kynnast helst langspili og leik á það og fá greinilega þær upplýsingar að fjölskylda hans sé best í meðferð þess.70 einnig kemur fram í endur minn - ingum Benedikts Gröndal að móðir hans hafi tekið það að leika á langspil „eftir Stephensens fólki.“71 Í þeim bókum sem fjalla um upplýsinguna og Magnús Stephen - sen er lítið sem ekkert minnst á viðhorf hans til tónlistar og hljóð - rósa þorsteinsdóttir124 inn og minnir söfnuðinn bæði á textann og lagið og hver og einn fylgir honum á sínum eigin hraða. Dæmi um þannig söng má heyra í hljóðritum bæði á fær- eyskum kirkjusöng (t.d. á Allfagurt ljóðar mín tunga. Táttur, vísa, kirkjusangur, kvæði, skjaldur (Tórshavn: Føroya Skúlabókagrunnur 1995)) og gelískum sálma- söng frá Suðureyjum (t.d. á Gaelic Psalms from Lewis. School of Scottish Studies: University of edinburgh: Scottish Tradition 6 (Cockenzie: Greentrax Record - ings 1994)). 68 Magnús Stephensen, Eptirmæli Atjándu Aldar … (Leirárgördum vid Leirá: Islands opinbera Vísinda-Stiptun 1806), bls. 780–781. 69 Magnús Stephensen, Island i det attende Aarhundrede, historisk-politisk skildret (kaupmannahöfn: Gyldendal 1808), bls. 227. 70 William Jackson Hooker, Journal of a Tour in Iceland in the summer of 1809 (yarmouth: J. keymer 1811), bls. 229–230. Sjá einnig George Steuart Mac kenzie, Travels in the Island of Iceland during the Summer of the Year MDCCCX (edin - burgh: A. Constable & Co. 1811), bls. 144–146. 71 Benedikt Gröndal, Dægradvöl, bls. 58. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.