Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 129

Saga - 2016, Blaðsíða 129
holur kassi og grófur strengur 127 Á hljóðfæri kann hér enginn so ég viti, því þótt einhvörjir beri við að urra eitthvað á langspil er það kunnáttulaust …86 Fleiri dæmi um svipuð viðhorf mætti nefna og má af þeim ráða að þó að langspil og fiðla séu nefnd teljist þau varla til hljóðfæra.87 Sóknalýsingarnar hafa jafnan verið taldar merkilegar heimildir um sögu, mannlíf, örnefni, náttúru og fleira. Þegar kemur að heimildum um hljóðfæraeign og -notkun Íslendinga virðast þær þó gefa meiri vitneskju um viðhorf prestanna sem skrifa þær en raunverulega iðkun. Þetta staðfestist enn frekar þegar litið er til annarra heimilda frá sama tíma. Í ævisögu sinni segir Benedikt Gröndal (1826–1907) frá langspils- leik móður sinnar og nefnir að langspil hafi verið „alltíð hér á landi“ skömmu fyrir miðja 19. öld.88 Þá nefnir hann að faðir hans hafi leikið á flautu.89 Benedikt segir einnig frá Páli Bjarnasyni, bónda í Haukshúsum, sem spilaði á fíólín og nafna hans, Páli Árnasyni, sem spilaði á klarínett og kom stundum með það á bernskuheimili Benedikts og spilaði sálmalög.90 Samkvæmt manntölum eiga þeir báðir heima í Garðasókn árið 1840 og ef til vill á séra Árni Helgason (1777–1869) í Görðum við þá nafna þegar hann segir í sóknarlýsingu sinni árið 1842: „einn bóndi kann hér lítið eitt á fíólín, annar á fiðlu, nokkrir á langspil.“ Vitað er að Páll Árnason átti fiðlu og verður fjallað nánar um það hér á eftir. 86 Hólmasókn 1843 (S-Múl.). 87 Svör þar sem jákvætt eða hlutlaust viðhorf kemur fram eru áberandi færri. Greinarhöfundi hefur dottið í hug að þeir sem svöruðu hafi e.t.v. talið að verið væri að spyrja hvort hljóðfæri (pípu- eða stofuorgel) væri í kirkjunum, en hvort heldur er vekja svör af þessu tagi hugrenningar um hvernig hafi verið ástatt um hljóðfæraeign í þeim sóknum þar sem svarið er einfaldlega nei. 88 Benedikt Gröndal, Dægradvöl, bls. 58. 89 Sama rit, bls. 77; sjá einnig Jón Árnason, „Ævisaga Sveinbjarnar egilssonar“, Ljóðmæli Sveinbjarnar Egilssonar, 2. útg. Snorri Hjartarson gaf út (Reykjavík: Mál og menning 1952), bls. 1–46, hér bls. 41. 90 Benedikt Gröndal, Dægradvöl, bls. 78. Benedikt hefur klarínett innan gæsa lappa og hefur það orðið til þess að sumir telja að hann hafi meint eitthvað annað en alvöru klarínett. Hafa verður í huga að þegar Benedikt skrifaði endur minn - ingar sínar hafði hann dvalið langdvölum erlendis og án efa vitað hvernig klarínett leit út og líklega gert frekari grein fyrir hljóðfærinu hefði það verið eitthvað annað. Í skrifum Benedikts kemur fram að Páll Árnason hafi verið dverghagur og hann lýsir ýmsum flóknum smíðisgriðum Páls. Fleiri heimildir styðja þetta (t.d. er hann kallaður „þjóðhagasmiður“ í Íslendinga bók) þannig að ekki er útilokað að hann hafi tekið sér fyrir hendur að smíða klarínett. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.