Saga


Saga - 2016, Page 148

Saga - 2016, Page 148
sen bóndi á Reykhólum í Reykhólasveit, hálfa Sælingsdalstungu í Dalasýslu, 30 hundruð að fornu mati, en Jón hafði fengið hana í arf eftir fóstra sinn, Jónas Jónsson bónda þar. kaupandi var Ásgeir einarsson, alþingismaður í kollafjarðarnesi í Strandasýslu, og greiddi 1200 rd. fyrir.9 Sú upphæð hefur dugað Jóni í tæp þrjú ár, miðað við að í bréfi 20. mars 1849 bað hann móður sína um að útvega 500 dali fyrir veturinn til þess að hann gæti „lokið af þessu langvaranlega exameni er svo margt hefur hingað til stutt að að hindra mig í.“10 Henni mun hafa tekist þetta en Jón vanrækti námið sem fyrr og lauk heldur við Pilt og stúlku. ekki er varðveitt minnsta slitur úr handriti eða próförkum og engin bréf eru til sem nefna að hann sitji við skriftir. Þó skal ekki fullyrt að framkvæmdin hafi farið leynt og vafa- laust hafa nánir vinir hans vitað af áforminu, svo sem Gísli Brynjúlfsson og Gísli Magnússon sem unnu með honum að öðrum verkefnum. Snemma hausts 1849 kom annað og síðasta tölublað Norðurfara út og er formálinn dagsettur 20. september. Mestur hluti tölublaðs - ins er ritgerð Gísla Brynjúlfssonar um þjóðfrelsishreyfingar í evrópu, en Jón átti þarna nokkur kvæði, þar á meðal „opt er hermanns örðug ganga“ sem lýsir ímynduðu fremur en raunverulegu atviki úr stríðinu.11 eftir áramótin gáfu Jón og Gísli Magnússon út bókina Snót. Nokkur kvæði eptir ýmiss skáld, en ekki er vitað í hvaða mánuði hún kom úr prentsmiðju. Gísli var tveimur árum eldri en Jón og varð stúdent frá Bessastaðaskóla vorið 1839, þannig að þeir höfðu verið þar samtíða í tvo vetur. Gísli hélt þegar til frekara náms í kaupmannahöfn og var þar til vors 1845 og síðan aftur frá hausti 1847 til vors 1850, er honum hlotnaðist kennarastarf við Lærða skól- ann í Reykjavík, auk þess sem hann hafði verið kjörinn til að sitja á þjóðfundi sem átti að halda um sumarið.12 Snót er 238 blaðsíður og már jónsson146 9 ÞÍ. (Þjóðskjalasafn Íslands) Sýsluskjalasafn. Dalasýsla GA/1, 2. Dóma- og þing- bók 1843–1855, bls. 57; Jón Thoroddsen, Ljóð og sögur. Útg. Steingrímur J. Þor - steinsson (Reykjavík: Menningarsjóður 1950), bls. xi. 10 Bréf Jóns Thoroddsens, bls. 103. 11 Norðurfari 2 (1849), bls. 28–30; Kvæði eptir Jón Thóroddsen sýslumann (kaup - mannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag 1871), bls. 137–140; Kvæði eptir Jón Þórðarson Thóroddsen. Önnur útgáfa aukin (kaupmannahöfn: Sigurður krist - jánsson 1919), bls. 139–142; sbr. Steingrímur J. Þorsteinsson, Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I (Reykjavík: Helgafell 1943), bls. 59. 12 Íslenzkar æviskrár II. Páll eggert Ólason tók saman (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1949), bls. 70. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.