Saga


Saga - 2016, Page 152

Saga - 2016, Page 152
Í tímaritum sem Íslendingar gáfu út í kaupmannahöfn var ekki fjallað um skáldsöguna enda nýútkominna bóka að engu getið í Nýjum félagsritum og Skírnir birti aðeins skrá yfir danskar bækur.22 Þann 30. júlí 1850 birti hins vegar fréttablaðið Þjóðólfur í Reykjavík tilkynningu um nýjar íslenskar bækur, sem voru á boðstólum hjá Agli Jónssyni bókbindara, og segir þar að Piltur og stúlka sé „dálítil frásaga dregin út af daglegu lífi voru, Íslendinga. Hún kostar 4 mörk, og mundi mörgum þykja hún skemtileg á vökunni í vetur, þegar piltarnir eru að kemba fyrir stúlkurnar og gefa þeim auga.“ Höfundar er ekki getið.23 einhvern næstu mánaða las söguna Þor - valdur Sívertsen í Hrappsey sem fáum árum síðar varð tengdafaðir höfundar. Í bréfi til Bjarna Thorsteinssonar amtmanns, 29. október, nefnir hann Jón og segir: „Ritgjörð hans „Piltur og stúlka“ mun hafa borist á Stapa, það sýnist eins og hann ætli þar að lýsa landsfólki sínu, en mér finnst eins og hann lýsi sjálfum sér best, annars held ég fyrri hluti ritsins sé nógu vel saminn, en jöklalegur þykir mér hinn síðari.“24 ekki er ljóst hvað Þorvaldur á við með þessu síðasta og orðið „jöklalegur“ er annars óþekkt. ein skoplegasta sögupersóna bókarinnar, Bárður á Búrfelli, var svo orðin að hugtaki í máli manna innan tveggja ára, ef marka má fréttir af heimsmálum í Þjóðólfi 14. maí 1852: „Nú hafa Vesturheimsmenn það fyrir stafni að ljúka upp keysaradæminu Japan. Það eru eyjar nokkrar allmiklar fyrir austan kínverjaland. Svo er að sjá sem Japansmenn hafi verið skaplíkir Bárði heitnum á Búrfelli, sem „Piltur og Stúlka“ talar um. Hann vildi aldrei lofa neinum manni að líta upp á skemmuloptið, þar er hann geymdi alla maurana; eins hafa Japansmenn haldið löndum sínum læstum fyrir öllum lýð að kalla má.“25 Um dreifingu á bókinni er ekkert vitað, en hafa má til hliðsjónar þá aðferð sem var beitt við Norðurfara. Í bréfi til Gísla Brynjúlfssonar 3. maí 1848 nefndi Jón nokkra einstaklinga á Íslandi sem myndu geta tekið við tímaritinu, vafalaust til sölu. Auk Þóreyjar móður hans á Reykhólum voru það kaupmennirnir Árni Thorlacius í már jónsson150 22 Skírnir 24 (1850), bls. 134–142; Skírnir 25 (1851), bls. 174–183; Ný félagsrit 10 (1850) og 11 (1851), sjá efnisyfirlit. 23 Þjóðólfur 30. júlí 1850, bls. 168; Steingrímur J. Þorsteinsson, Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I, bls. 127–128. 24 Lbs. (Landsbókasafns-Háskólabókasafns, handritadeild) Lbs. 436 c 4 fol. Bréfa - safn Bjarna Thorsteinsonar: Þorvaldur Sívertsen 29. október 1850, bls. 3; Lúðvík kristjánsson, Vestlendingar I (Reykjavík: Skuggsjá 1993), bls. 70. 25 Þjóðólfur 14. maí 1852, bls. 332. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.