Saga


Saga - 2016, Síða 154

Saga - 2016, Síða 154
Hann var enn verr staddur en áður og hafði þurft að taka 70 dala lán til að lifa af veturinn, en sýslan gaf ekki nema 300 dali af sér árlega.30 Af orðum hans í beinu framhaldi má ráða að sala á Pilti og stúlku hafi því sem næst stöðvast vegna þess að hluti upplagsins var enn í kaupmannahöfn, vafalaust sem trygging fyrir greiðslu kostn - aðar: „Hjá eigli átti ég því nær sem ekkert því hann hafði þá ekki neitt fengið til að selja er það lá í kaupmannahöfn.“ eitthvað hefur þó selst því Jón heldur áfram: „Nú hefi ég beðið egil að senda þér það sem hann gæti og Möller nokkuð sem ég bið þig afhenda hon - um og vona ég staðfastlega að egill láti mér það ekki bregð ast.“31 Sé miðað við kröfu Møllers síðar gekk það ekki eftir, því hann fékk aldrei meira en 20 dali upp í kostnað af bókinni. egill auglýsti nýjar bækur í Ingólfi 23. september 1853, þar á meðal Pilt og stúlku á 64 sk. Í auglýsingu Sveins Þórarinssonar í Norðra 16. maí 1854 var bókin á sama verði, sögð vera í kápu.32 Á næstu árum seldist bókin upp. Síðari útgáfan Gísli Brynjúlfsson skrifaði aldrei um Pilt og stúlku opinberlega en sagði Jóni kost og löst á verkinu og hvatti hann, 23. desember 1851, til frekari dáða. Bréfið er glatað en Jón svaraði, 2. febrúar 1852, með beinni tilvísun: of mikla trú leggur þú á vesældóm minn er þú hyggur að ég nokkurn tíma geti látið frá mér sjást „reglulega þjóðsögu sem gæti orðið fóstur- jörð okkar til heiðurs“. Ég tek samt orð þín eins og þau eru, af einlægni og velvild töluð mér til upphafningar að reyna til að gjöra eitthvað skárra en „Pilt og stúlku“; og þó ég vantreysti mér til þess þá býr alltaf hjá mér löngun til þess en umsvif og veraldarsýsl hafa síðan ég kom hingað hindrað mig frá að ráðast í slíkt.33 Þegar þetta var skrifað bjó Jón í Flatey og sýna varðveitt gögn að hann sinnti embætti sýslumanns af stökustu samviskusemi. Þann 19. apríl 1852 trúlofaðist hann kristínu Þorvaldsdóttur Sívertsen og setti faðir hennar það skilyrði að Jón tryggði sér fastráðningu með már jónsson152 30 Sama heimild, bls. 124. 31 Sama heimild, bls. 125. 32 Ingólfur 23. september 1853, bls. 64; Norðri 16. maí 1854, bls. 36; sbr. Steingrím J. Þorsteinsson, Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I, bls. 127–128. 33 Bréf Jóns Thoroddsens, bls. 127. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.