Saga


Saga - 2016, Síða 162

Saga - 2016, Síða 162
Steingrímur J. Þorsteinsson bar annars útgáfurnar saman af ein - stakri nákvæmni og birti ítarlega greinargerð um orðalagsmun.58 Ný orð og nýjar setningar í seinni útgáfunni hljóta að vera komin frá Jóni sjálfum, sem hefur lesið fyrri útgáfuna vandlega og breytt því sem hann vildi breyta, en ólíklegt er að hann hafi skipt sér af staf- setningunni eða leiðrétt allar villur setjarans frá 1850. Það verk fól hann Jóni Árnasyni og Sveini Skúlasyni, sem hafa komið sér saman um að sú stafsetning yrði viðhöfð sem þá var orðin algengust á prenti og líkist þeirri sem var viðhöfð í Norðurfara (sjá hér á bls. 149). Líklegust framvinda er að seinni útgáfan hafi verið sett í prent - smiðjunni eftir eintaki Jóns út frá því samkomulagi og það hafa einar Þórðarson og starfsmenn hans vel ráðið við. Loks hefur Sveinn lesið þrjár eða fleiri prófarkir. Frágangurinn er ólíkt betri en í fyrri útgáfunni. kerfisbundnar breytingar á orðmyndum eru af ýmsum toga, svo sem engir þar sem áður voru aungvir, hver þar sem áður var hvör, hvernig fyrir hvurnin og margt fyrir mart. Grannur sér- hljóði var nú hafður á undan ng og gi, svo sem þangað fyrir þángað og segja fyrir seigja, en líka tvöfaldur samhljóði á undan öðrum sam- hljóða: áþekkt fyrir áþekt og allskammt fyrir allskamt. Aðgreining eftir uppruna var með reglulegri hætti en áður, jafnt á „i“ og „y“, „n“ og „nn“, „rl“ og „ll“ og „hv“ og „kv“. Ritmálið færðist fjær því sem var mælt mál á þessum tíma og nær eldra málstigi, með fornmálið sem fyrirmynd.59 Stafsetningin var færð til nýs vegar, þó ekki án undantekninga þar sem menn ekki gáðu að sér, svo sem í „Túngu“ (bls. 19), „Íng - veldi“ og „Íngibjörgu“ (bls. 30–32 og 92), „skamtað“ (bls. 34), „kríng - umstæðurnar“ (bls. 112), „upp í ökla“ (bls. 120) og „aðalbláberja - lýngi“ (bls. 186). Setningarglöp úr fyrri útgáfu voru hreinsuð út og bara á tveimur stöðum eru ný stafavíxl: „Gnðmundar“ og „hæ“ fyrir „bæ“.60 Þá birtast nokkrar nýjar villur: „Þær mægðurnar“ (bls. 33), „ættu vað vera margar“ (bls. 45), „kauðstaðarferð“ (bls. 48), „brauðkaupinu“ (bls. 64), „í húsinu hjá hjá honum“ (bls. 110), „nott- már jónsson160 stúlka. Dálítil frásaga. (Reykjavík: höfundur 1867), bls. 116; framvegis Piltur og stúlka (1867). eftirleiðis verður í meginmáli vísað í báðar útgáfur með þeim hætti að fyrra blaðsíðutal á við fyrri útgáfuna og hið síðara við síðari útgáfuna. 58 Steingrímur J. Þorsteinsson, Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I, bls. 152–166. 59 Haraldur Bernharðsson, „Jón Thoroddsen og málstöðlun nítjándu aldar“, niðurstöðukafli. 60 Jón Thoroddsen, Piltur og stúlka (1867), bls. 34 og 48. Blaðsíðutal framvegis í meginmáli. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.