Saga


Saga - 2016, Page 163

Saga - 2016, Page 163
ina“ (bls. 113), „að hún hún hafði“ (bls. 135) og „þann harm í brjóti að bera“ (bls. 140). Aðra gæsalöppina vantar víða (bls. 22, 29, 55, 80, 94, 99, 104, 107, 109, 134, 140–143, 164, 166, 169, 183 og 184) eða er ofaukið (47, 49, 74, 83, 92, 103, 164). Þetta er þó hátíð miðað við fyrri útgáfuna. Við yfirferð hafði líka mannsnafnið „Sigurður“ verið leiðrétt í „Jón“ (bls. 137 / 152) og „ormur“ settur í staðinn fyrir „Indriða“ (bls. 141 / 157), hvort tveggja til bóta, en varla var það öðrum en setjaranum að kenna að „Sigríður“ var nú í tvígang rang- lega sett fyrir „Sigurð“ (bls. 103 og 104). Hefur Sveinn ekki áttað sig á þessu, sem þó kannski lagaði hin nöfnin. ekki tók hann heldur eftir því að setjari hafði á einum stað hvarflað auga frá „hjerna“ yfir á „hvurnin“ beint fyrir neðan í næstu línu og fyrir vikið misst úr setningu í málflutningi Møllers kaupmanns við Sigríði, sem hér er skáletruð: „og læt svo gjöra eldhús þar sem skrifstofan nú er, enn hjerna, sem svefnherbergið mitt er, verður að vera búrið yðar; hvurnin líst yður á þessa ráðagjörð“ (bls. 134 / 148). Samkvæmt reikningi einars Þórðarsonar 3. júlí 1867 lauk prentun á Pilti og stúlku 12. júní. Bókin varð átta arkir í stóru tólf blaða broti, eða 190 blaðsíður, með notalegum eftirmála Jóns sem líkti bókinni við fugl og bað „yður piltar og stúlkur að taka eins og fyrr vel við fuglinum, sem nú aptur flýgur til yðar með nokkrum fjaðraskipt- um.“61 Upplagið var 1212 eintök. kostnaður var 12 rd. fyrir arkið og kostaði prentunin þá 96 rd., en fyrir pappírinn rukkaði einar 77 rd. 55 sk. Pappír í prófarkir kostaði 28 sk. kápur voru pantaðar 20. júní, 624 talsins, með ramma; prentun kostaði 3 rd. 32 sk. og pappír 2 rd. 42 sk. Samanlagður prentkostnaður nam því 179 rd. 61 sk. Jón Árnason skrifar á reikninginn að fjórðung skuli greiða 12. júlí, eða 44 rd. 87¼ sk.62 Til samanburðar um kostnaðinn má nefna að Þorvaldur sonur Jóns, þá 11 ára, var sjö mánuði hjá móðursystur sinni, katrínu, og Jóni Árnasyni veturinn 1866–1867. Þau fengu 13 rd. 32 sk. með honum á mánuði og hefði árið kostað 160 rd., litlu minna en bókin. Fjórar veturgamlar kindur, sem Jón Thor oddsen sendi þeim hjónum, voru metnar á 18 rd. og hefði samkvæmt því þurft 40 slíkar til að greiða fyrir prentun bókarinnar.63 Til saman- skáldsagan pil tur og stúlka 161 61 Jón Thoroddsen, Piltur og stúlka (1867), bls. 190. 62 SÁM (Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík). NkS 3010 4to. Bréfasafn Jóns Árnasonar, askja 39 (stort format): Jón Thoroddsen, bls. 32. 63 ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Borg.Mýr. eD2/8. Dánarbú Borgarfjarðarsýslu 1868, örk 1, bl. 226. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.