Saga


Saga - 2016, Side 178

Saga - 2016, Side 178
skrifaði mínum gömlu yfirmönnum á Íslendingabók sameiginlegan tölvupóst þar sem ég bað um leyfi til að fá opinn aðgang að vefút- gáfu Íslendingabókar til að kanna lítinn leyndardóm sem ég hefði rekist á í Hólavallagarði. Ég veit til þess að nokkrir fræðimenn hafa fengið slíkan aðgang vegna rannsókna og ég vonaðist til að geta notað efnið til greinaskrifa eða þvíumlíks í framtíðinni. Innst inni var ég samt bara að drepast úr forvitni um hver þessi Björg Hall - gríms dóttir væri eiginlega. Pósturinn fór frá mér um tíuleytið og svo tók ég til við það „erfiða og leiðinlega“. Um hádegið náði ég þó heim í mat og þá var hringt í mig og ég boðuð án fyrirvara til fundar við forstjórann sjálfan. Ég sagðist geta komið strax og áður en hádegisfréttirnar voru búnar í útvarpinu var ég sest á biðstofuna fyrir framan hina mögn uðu hornskrifstofu í Vatnsmýrinni. Ég var frekar kúl á því enda nýbúin að „drepa dauðahafið“ og nýklippt í þokkabót. Þarna á bið stofuna kom svo gamall og góður samstarfsmaður, sem enn var að vinna á staðnum, og hafði hann einnig verið boðaður á fund- inn. Þegar við vorum svo kölluð inn á skrifstofuna sneri forstjórinn baki í dyrnar: „hvernig vogar þú þér að …“, sneri sér svo við í miðri setningu og sagði „ó, ert þetta þú“. Ég átti nú eiginlega ekkert svar við þessu en þáði sæti við skrifborðið. kári Stefánsson bauð mér svo upp á kók, sem hann sótti í ísskápinn við hliðina á þessu yfirgengi- lega stóra skrifborði. Ég held að ég hafi (eða réttara sagt ég vona að ég hafi) svarað eitthvað á þá leið að ég drykki aldrei amerískt rop- vatn. Ég sagði félögunum síðan undan og ofan af steininum góða í kirkjugarðinum og þörf minni fyrir opinn aðgang til að finna og stað - festa tilvist Bjargar Hallgrímsdóttur. eftir mikið spjall og skemmti - legt, þar sem við sögu komu bæði próteinbasar í DNA kára sjálfs og nýklippt hárið á mér, fékk ég góðfúslegt leyfi fyrir opnum aðgangi að Íslendingabók til eftirgrennslunar gegn loforði um að halda skemmtilegan fyrirlestur um uppgötvanir mínar fyrir starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar. Það loforð á ég enn eftir að efna, en eftir ritun þessara greinargerðar er mér ekkert að vanbúnaði. Leyfi Frið - riks, hins forsvarsmanns Íslendingabókar, var góðfúslega veitt án allra skilmála. Nú tók í alvöru við leit að Björgu minni með hjálp Íslendinga - bókar. Þar sem óvíst var um fæðingardag/-ár og dánardag/-ár byrjaði ég á að horfa yfir sviðið. Nokkrar komu til greina, þ.e. konur með þessu nafni sem komust á legg á 19. öld en engin þeirra var með sólveig ólafsdóttir176 Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.