Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 187

Saga - 2016, Blaðsíða 187
þannig er verk hans öllu gæfuríkara en hið upphaflega þrjátíu ára stríð sem hann líkti verkinu við í gamansömum tón. Menningarsjóður var upphaflegur útgefandi verksins en hann var stofnaður 1928, að frumkvæði Jónasar Jónssonar frá Hriflu, dóms- og kirkjumálaráðherra (lög nr. 14/1928). eitt helsta verkefni sjóðsins var útgáfa fræðirita og þýðinga á vegum hins opinbera en hann var lagður niður árið 1992. Árið 1965 kom upp sú hugmynd að gefa út íslenska alfræðibók á vegum sjóðsins. Ritun alfræðibóka, sem allar sækja hugmyndafræðilega forsendu sína að einhverju leyti til frönsku alfræðibókarinnar á 18. öld, stóð með miklum blóma á fyrri hluta 20. aldar. Íslendingar keyptu mikið af innfluttum alfræði ritum, einkum á dönsku og ensku, og virtist gerð íslenskrar útgáfu því nær- tækt og metnaðarfullt verkefni fyrir Menningarsjóð. Fengnir voru sérfræðingar til að semja færslur um einstaka efnisflokka og bendir höfundalistinn til þess að markmið útgáfunnar hafi verið metnaðar- fullt. Að jafnaði var leitað til virtra og hámenntaðra fræðimanna. Í útgefnu ritröðinni, sem síðar spratt upp úr þessu verki, ritaði t.d. Ólafur Björnsson um hagfræði, Hallgrímur Helgason um tónmenntir, Ingimar Jónsson um íþróttir, Þorsteinn Sæmundsson um stjörnu - fræði, Guðsteinn Þengilsson um læknisfræði, Vilhjálmur G. Skúlason um lyfjafræði og Hannes Pétursson um bókmenntir auk þess að semja skáldatal. Björn Þorsteinsson og einar Laxness voru fengnir til að rita um Íslandssögu og var það upphaf þrjátíu ára stríðs einars. Af útgáfu stóru íslensku alfræðibókarinnar varð þó ekki; það reyndist útgefanda ofviða að ljúka þessu stórvirki og er sannarlega ekki eina dæmið um metnarðarfull verk sem dóu á teikniborðinu. Þar með voru þó ekki lagðar árar í bát. einstök efnisatriði úr alfræði - bókinni voru gefin út í nokkrum smærri ritum sem nefndust Al - fræði menningarsjóðs og komu út á árunum 1972−1983 en slíkar alfræðiritraðir voru einnig vinsælar á þeim árum. Var Hannes Pétursson ritstjóri þeirrar útgáfu. Með því að einblína á sérstaka efn- isflokka gekk höfundum mun betur að vinna verkið. Vandamál Íslandssögunnar Íslandssagan var einn þeirra efnisflokka sem tókst að koma út í sér- stöku riti. Fékk Hannes einar Laxness til að semja sérstaka alfræði - bók um Íslandssögu sem kom út í tveimur bindum. Í eftirmála þeirrar útgáfu fjallar höfundur um vandamál tengd vinnu slíkrar bókar: þrjátíu ára stríðið sem vannst 185 Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.