Saga


Saga - 2016, Page 203

Saga - 2016, Page 203
Páll Baldvin Baldvinsson, STRÍðSÁRIN 1938–1945. 1080 bls. JPV. Reykja - vík 2015. Myndaskrá, nafnaskrá. „Bók sem þessari er beint gegn gleymskunni. Henni er ætlað að brýna fyrir okkar tímum að sagan skiptir máli. Sú aðferð að draga saman í margradda verk ótal smábrot og raða þeim í stóran myndvef er til þess hugsuð að sýna fram á margbreytileika lífs þjóðarinnar á þessu miskunnarlausa skeiði“ (bls. 1033). Með þessum orðum lýsir höfundur bókarinnar, Páll Baldvin Bald - vinsson, helsta markmiði hennar í knöppum eftirmála. Hér er lögð á borð fjölbreytt og margþráða saga samfélags á umbrotatímum, saga stríðs sem „hratt íslensku samfélagi inn í nýjan tíma og gerbreytti því“ (bls. 1033). Samfélagsbreytingarnar voru vissulega hraðar á þessum árum þannig að jafnvel eru þeir fræðimenn til sem halda því fram að ef nefna ætti eitt ártal til að marka innreið nútímans á Íslandi hlyti sjálft hernámsárið, 1940, að verða fyrir valinu (sbr. Helgi Skúli kjartansson, Ísland á 20. öld (2002), bls. 220). kannski er það þess vegna sem stríðsárin halda áfram að heilla fólk, eða það sýna a.m.k. þær góðu viðtökur sem bækur um stríðsárin hafa fengið hér á landi. Baráttan við „gleymskuna“ er stöðugt í gangi en í samanburði við önnur tímabil Íslandssögunnar virðist hún ekki hafa náð jafn miklum tökum á þessu tímabili og öðrum. Til að ná markmiði sínu birtir höfundur gríðarlegt magn af efni. Bókin er því mikill doðrantur, hátt í ellefu hundruð síður að lengd og auk þess í stóru broti; hún er magn-þrungin í gegnsærri merkingu þess orðs. Í stuttu máli sagt snýst verkið um Ísland í síðari heimsstyrjöld og áhrif stríðsins á landsmenn og lífshætti þeirra, bæði þá Íslendinga sem bjuggu hérlendis og hina sem eyddu stríðsárunum að hluta eða öllu leyti í stríðshrjáðum lönd - um. Ýmislegt er kunnuglegt í því, bæði textar og myndmál, en annað nýtt, þ.e. í þeirri merkingu að það hafi ekki áður ratað á prent. Hvað upp bygg - ingu þessarar bókar varðar þá ber hún viss sam kenni með þeim ófáu ritum sem gefin hafa verið út um styrjöldina eða fyrri hluta 20. aldar hér á landi. Það má t.d. nefna að í þessu verki endurómar eðlilega ýmislegt úr tveimur þekktum yfirlitsritum, Ísland í hers höndum frá 2002 (höf. Þór Whitehead) og Heimsstyrjaldarárin á Íslandi 1939–1945 frá 1983/1984 (höf. Tómas Þór Tómas- son). Að einu leyti minnir þessi nýja bók á Öldina okkar. Minnisverð tíðindi 1931–1950 frá 1951 (ritstj. Gils Guðmundsson) og Ísland í aldanna rás, 1900– 1950 frá 2000 (aðalhöf. Illugi Jökulsson) vegna þess að atburðarásinni er hér raðað upp í nokkuð stranga tímaröð. Hið nýja verk er saumað saman úr úrklippum eða réttara sagt beinum tilvitnunum úr helstu blöðum landsins. Innan um þetta efni eru innslög eftir bókarhöfund, mislöng eins og gefur að skilja en sum spanna meira en heila opnu. Í þessum innslögum tekur hann saman niðurstöður úr rannsóknum og minningum annarra á þessu tímabili en óhætt er að fullyrða að þessir ritdómar 201 Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 201
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.