Saga


Saga - 2016, Síða 207

Saga - 2016, Síða 207
Á R S S k Ý R S L A S Ö G U F É L A G S S TA R F S Á R I ð 2 0 1 5 − 2 0 1 6 Viðburðaríkt ár er að baki hjá Sögufélagi. Í hringiðu ársins, við stefnu mótun, rökræður, flutninga og útgáfu tímarita og bóka, var ekki skortur á áhugaverðum viðfangsefnum. Ný stjórn var skipuð á aðalfundi síðasta árs, þann 24. október 2015, og skipti með sér verk- um á fyrsta stjórnarfundi sínum. Undirrituð var kosin forseti félags- ins og tók ég við af Guðna Th. Jóhannessyni sem verið hafði forseti í fjögur ár. kann ég forvera mínum bestu þakkir fyrir góða aðstoð við að setja mig inn í má0lefni félagsins og að vera ávallt reiðubúinn til skrafs og ráðagerða. Helga Jóna eiríksdóttir hélt áfram sem ritari félagsins og Íris ellenberger tók við starfi gjaldkera. Sverrir Jakobs - son hélt áfram í aðalstjórn og Gunnar Þór Bjarnason sömuleiðis. Óðinn Jónsson kom nýr inn í varastjórn. Sem fyrr tóku varamenn fullan þátt í stjórnarstörfum eins og aðrir stjórnarmenn. Helgi Skúli kjartansson og Bragi Þorgrímur Ólafsson gengu úr stjórn á þessum fundi og voru þeim þökkuð vel unnin störf. Alls voru haldnir 10 formlegir stjórnarfundir á starfsárinu 2015– 2016 en auk þess margir aðrir fundir í tengslum við stefnumótunar- vinnu, rekstrar- og samningamál. Helstu verkefni stjórnarinnar á árinu voru útgáfumál, stefnumótun, rekstur og viðburðir. Verður nú gerð grein fyrir helstu vörðum ársins. Útgáfumál Tvö tölublöð af tímaritinu Sögu, flaggskipi félagsins, komu út á árinu í ritstjórn Sigrúnar Pálsdóttur. Saga er mjög vandað rit sem birtir ritrýndar greinar, viðhorf, andmæli og ritdóma. Ritnefndina, sem starfað hefur með Sigrúnu síðastliðið ár, skipa sagnfræðingarnir Davíð Ólafsson, Már Jónsson, Ragnheiður kristjánsdóttir, Sveinn Agnarsson, erla Hulda Halldórsdóttir og Helgi Skúli kjartansson en tvö þau síðastnefndu komu inn á þessu ári. Páll Björnsson gekk úr ritnefnd á árinu og er honum þakkað áralangt starf í þágu Sögu. Sigrún er á þessu ári, 2016, að ljúka sínu áttunda ritstjórnarári og hefur óskað eftir að láta af störfum sem ritstjóri í lok ársins. Stjórn félagsins vill nota þetta tækifæri til að þakka henni vel unnin störf á Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.