Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 15

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 15
THBODÓR A. JÓNSSON, formaöur Sjálfsbjargar, l.s.f.: hödd JARGAR THEODÓR A. JÓNSSON Á þessu ári eru liðin 20 ár frá stofnun fyrstu Sjálfsbjargarfélaganna. Forgöngu um stofnun þeirra hafði Sig- ursveinn D. Kristinsson, tónskáld. Sigur- sveinn var þá skólastjóri Tónskóla Siglu- fjarðar og þar var fyrsta félagið stofnað þann 9. júní 1958. Sama ár voru einnig stofnuð félög á þessum stöðum: Reykja- vík, Akureyri, Isafirði og Árnessýslu. Nú eru félögin orðin 13 talsins, í öllum lands- f jórðungum. Þegar félögin voru stofnuð, var fatlað fólk orðið sér meðvitandi um, að það yrði sjálft að hafa forgöngu um lausn vanda- mála sinna og að það væri ekki hægt nema að vinna að lausn þeirra í sameiningu. Við sem erum fötluð og komin vel á fertugsaldurinn og eldri, vitum hverjar að- stæður fatlaðra voru þá. Lífsskilyrði og möguleikar fatlaðra eru ólíkt betri í dag en þá var. I því eiga Sjálfs- bjargarfélögin sinn þátt. Á eigin spýtur hafa Sjálfsbjargarfélög- in og landssambandið getað framkvæmt þó nokkra hluti til hagsbóta fyrir fatlað fólk og með því að láta rödd Sjálfsbjargar heyrast hafa samtökin vakið athygli í rétta átt. Ýmsir málaflokkar eru sameiginlegt hagsmunamál allra öryrkjafélaganna, svo sem sem lagfæringar á tryggingamálum og farartækjamálum. Á þeim hafa verið gerðar endurbætur frá stofnun Sjálfs- bjargarfélaganna, en það verður að segj- ast eins og er, að við stöndum ekki jafn- fætis nágrannaþjóðum okkar í þessum málum. Tímabundnir erfiðleikar í fjármálum þjóðarinnar mega aldrei verða til þess að stöðva lagfæringar á lífsskilyrðum þeirra sem mest eru fatlaðir. Það er ekki vafi á því að verulegur ár- angur hefur orðið af 20 ára starfi Sjálfs- bjargarfélaganna. Þar hafa líka margir lagt hönd á plóg- inn og unnið mikið og óeigingjarnt starf í sínu félagi. Það liggur mikil vinna að baki þrótt- miklu félagsstarfi. Það kostar mikla vinnu félaganna og skilning almennings að safna fjármunum til sameiginlegra framkvæmda. SJÁLFSBJÖRG 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.